Morgunblaðið - 14.04.2022, Blaðsíða 44
44 MESSUR
um páskana
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 2022
ÁRBÆJARKIRKJA | Föstudagurinn langi.
Guðsþjónusta kl. 11. Lestur úr píslarsögunni,
íhugun og tónlist. Kór Árbæjarkirkju syngur und-
ir stjórn Hrafnkels Karlsssonar organista og Sr.
Petrína Mjöll þjónar fyrir altari. Páskadagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Árbæjarkirkju syng-
ur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista
og sr. Petrína Mjöll predikar og þjónar fyrir altari.
Morgunmatur í safnaðarheimilinu á eftir. Fjöl-
skylduguðsþjónusta og páskaeggjaleit kl. 11.
Andrea Anna og Thelma Rós leiða stundina.
ÁSKIRKJA | Skírdagur. Guðsþjónusta Hrafn-
istu kl. 13. Guðsþjónusta Skjóli kl. 14.15. Sam-
eiginleg guðsþj. Ás- og Laugarnessókna Laug-
arneskirkju kl. 20.
Föstudagurinn langi. Guðsþj. Áskirkju kl. 11.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta Áskirkju kl.
8. Páskamorgunverður Safnaðarfélags Áskirkju
í Ási. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í veit-
ingaskála Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kl.
11.
Sumardagurinn fyrsti. Fjölskylduguðsþjónusta í
Áskirkju kl. 11. Lokasamvera barnastarfsins í
vetur.
ÁSKIRKJA í Fellum | Páskadagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 10. Sr. Brynhildur Óla Elínar-
dóttir. Kór Áskirkju. Organisti er Drífa Sigurð-
ardóttir.
BAKKAGERÐISKIRKJA | Annar dagur páska.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dóra Sólrún Krist-
insdóttir, djákni. Bakkasystur syngja. Organisti
er Jón Ólafur Sigurðsson.
BESSASTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Helgi-
stund, afskrýðing altaris kl. 17. Sr. Sveinbjörn
R. Einarsson þjónar fyrir altari. Garðaálfarnir,
kór eldri borgara syngur. Organisti er Ástvaldur
Traustason. Föstudagurinn langi. Helgiganga
kl. 16 frá Bessastaðakirkju yfir í Garðakirkju en
þar er helgistund kl. 17. Vilborg Ólöf Sigurð-
ardóttir djákni og Margrét Eggertsdóttir leiða
gönguna
Páskadagur. Hátíðarguðþjónusta kl. 8. Sr.
Sveinbjörn R. Einarsson þjónar fyrir altari
ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.
Álftaneskórinn syngur. Organisti er Ástvaldur
Traustason. Heitt súkkulaði og rúnstykki í safn-
aðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.
BÓLSTAÐARHLÍÐARKIRKJA | Páskadagur.
Páskamessa kl. 14
Organisti er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Söng-
ur: Almennur safnaðarsöngur. Sr. Bryndís Val-
bjarnardóttir sóknarprestur messar.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Skírdagur. Guðsþjón-
usta með heilagri kvöldmáltíð kl. 20. Prestur er
Magnús Björn Björnsson. Organisti er Örn
Magnússon. Bergþóra Linda Ægisdóttir syngur
og Hildigunnur Halldórsdóttir leikur á fiðlu.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prest-
ur er Magnús Björn Björnsson. Kór Breiðholts-
kirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar
organista. Sameiginlegur morgunverður eftir
guðsþjónustu. Allir eru hvattir til að leggja eitt-
hvað á borð.
Alþjóðlegi söfnuðurinn: Guðsþjónusta með alt-
arisgöngu kl. 14. Prestar Toshiki Toma og Ása
Laufey Sæmundsdóttir. Organisti er Örn Magn-
ússon.
BÚSTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Altarisganga
kl. 20. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju,
organisti Jónas Þórir. Séra Þorvaldur Víðisson
og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir alt-
ari ásamt messuþjónum.
Föstudagurinn langi. Píslasagan lesin kl. 13.
Séra Þorvaldur Víðisson þjónar ásamt messu-
þjónum. Gréta Hergils sópran syngur ásamt
Matthíasi B.V. Nardeau óbóleikara og Jónasi
Þóri kantor.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8, hátíð-
artón séra Bjarna. Félagar úr Kammerkór Bú-
staðakirkju syngja, kantor Jónas Þórir. Séra
Þorvaldur Víðisson og Hólmfríður Ólafsdóttir
djákni þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum.
Morgunverður í boði fyrir alla kirkjugesti að at-
höfn lokinni.
Annar dagur páska. Fermingarmessa kl.
10.30. Séra Þorvaldur Víðisson og séra Eva
Björk Valdimarsdóttir. Félagar úr Kammerkór
Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þór-
is kantors. Messuþjónar og félagskonur úr
Kvenfélagi Bústaðasóknar aðstoða.
DIGRANESKIRKJA | Páskadagur. Hátíðar-
messa kl. 9. Sr. Sunna Dóra Möller, sr. Karen
Lind Ólafsdóttir, sr. Helga Kolbeinsdóttir. Org-
anisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir og
Kammerkór Digraneskirkju. Morgunmatur að
messu lokinni. Páskaeggjaleit kl. 11. Leiðtog-
ar sunnudagaskólans og prestar sjá um at-
höfnina
Hjallakirkja, skírdag, kl. 20. Máltíð Drottins.
Sr. Karen Lind Ólafsdóttir. Matthías V. Bald-
ursson og Katrín Hildur Jónasdóttir sjá um
tónlistarflutning. Föstudagurinn langi. Hjalla-
kirkja, kyrrðarstund við krossinn kl. 20. Sr.
Sunna Dóra Möller. Matthías V. Baldursson,
Friðrik Karlsson og Ásgeir Páll Ásgeirsson sjá
um tónlist.
DÓMKIRKJAN | Skírdagur. Fermingarmessa
kl. 11. Messa kl. 20. Séra Elínborg Sturludótt-
ir og séra Sveinn Valgeirsson. Dómkórinn og
Kári Þormar. Þættir úr Stabat Mater eftir Viv-
aldi. Flytjendur eru: Ólöf Ingólfsdóttir mezzo-
sópran og Júlí-kvartettinn en hann skipa Júl-
íana Kjartansdóttir fiðla, Rósa Hrund
Guðmundsdóttir fiðla, Sesselja Halldórsdóttir
víóla og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir selló.
Getsemanestund, andakt meðan altari
er afskrýtt. Föstudagurinn langi. Guðþjónusta
kl. 11, sr. Sveinn Valgeirsson. Páskadagur.
Hátíðarmessa kl. 8. Biskup Íslands, Agnes M.
Sigurðardóttir, prédikar og dómkirkjuprestar
þjóna. Dómkórinn og Kári Þormar. Hátíðar-
messa kl. 11. Séra Elínborg Sturludóttir pré-
dikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar.
Æðruleysismessa klukkan 20. Sr. Fritz Már
Berndsen, dómkirkjuprestar og Kristján Hrann-
ar Pálsson.
Annar dagur páska. Prestsvígsla kl. 11.
Biskup íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, vígir
og sr. Sveinn Valgeirsson þjónar. Dómkórinn og
Kári Þormar dómorganisti.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Fermingar-
messa kl. 10.30. Sr. Þorgeir Arason. Kór Egils-
staðakirkju. Organisti er Torvald Gjerde. Helgi-
stund og máltíð í kirkjunni kl. 18. Stund með
óvenjulegu sniði þar sem við borðum saman
lambakjöt og einfalt meðlæti í kirkjunni í anda
síðustu kvöldmáltíðar Krists, sameinumst í
bæn, lofgjörð og sakramenti. Sr. Þorgeir Ara-
son. Almennur söngur. Organisti Torvald Gjerde.
Föstudagurinn langi: Æðruleysismessa kl. 20.
Sr. Brynhildur Óla Elínardóttir og Dóra Sólrún
Kristinsdóttir djákni. Almennur söngur. Organ-
isti er Torvald Gjerde. Opinn AA-fundur í kirkjunni
eftir messu. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Þorgeir Arason. Kór Egils-
staðakirkju. Organisti er Torvald Gjerde. Tromp-
etleikur Elke Schnabel. Morgunkaffi í Safnaðar-
heimilinu eftir messu. (Ath. enginn
sunnudagaskóli á páskadag, næsti sunnudaga-
skóli í Egilsstaðakirkju er 24. apríl).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Skírdagur kl. 11.
Fermingarmessa. Föstudagurinn langi. Helgi-
stund við krossinn kl. 14. Stabat mater eftir
tónskáldið Giovanni Battista Pergolesi verður
flutt og Píslarsagan lesin. Kristín Ragnhildur
Sigurðardóttir sópran, Svava Kristín Ingólfsdótt-
ir mezzósópran og félagar úr kór Fella- og Hóla-
kirkju syngja. Arnhildur Valgarðsdóttir spilar
undir og Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Sr.
Jón Ómar Gunnarsson þjónar.
Páskadagur kl. 9. Hátíðarguðsþjónusta. Sr. Jón
Ómar Gunnarsson og sr. Pétur Ragnhildarson
þjóna ásamt Kristínu Kristjánsdóttur djákna.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Val-
garðsdóttur. Reynir Þormar spilar á saxófón og
Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Kristín
Ragnhildur Sigurðardóttir og Xu Wen syngja.
Páskaeggjaleit í sunnudagaskólanum á sama
tíma. Eftir stundina er boðið upp á heitt súkku-
laði og rúnstykki í safnaðarheimili kirkjunnar.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Skírdagur. Ferm-
ingar kl. 10, 11 og 13. Föstudagurinn langi.
Samverustund við krossinn kl. 17. Flutt verður
dagskrá í tali og tónum. Páskadagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kór og hljómsveit
kirkjunnar leiðir sönginn.
GLERÁRKIRKJA | Skírdagur. Fermingarguð-
þjónusta kl. 11. Kvöldmessa kl. 20 með Sindra
Geir og Kór Glerárkirkju. Föstudagurinn langi.
Kvöldstund með sr. Magnúsi og kór, Píslarsag-
an lesin og litanía sungin. Aðfaranótt páska, 16
apríl. Næturkyrrðarstund kl. 23. Íhugun og
kveikt á páskakertinu. Páskadagur. Morgun-
guðsþjónusta kl. 9. Sr. Sindri Geir og sr. Guð-
mundur Guðmundsson leiða. Hátíðarguðsþjón-
usta með Valmari Väljaots og kór. Morgunmatur
í safnaðarheimili kl. 10.
GRAFARVOGSKIRKJA | Skírdagur. Fermingar
kl. 10.30 og 13.30.
Boðið til máltíðar kl. 20. Við minnumst síðustu
kvöldmáltíðar Jesú Krists. Sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir þjónar. Organisti er Hákon Leifsson.
Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Magnús Erlingsson þjónar. Organisti er Hákon
Leifsson. Lestur Passíusálma sr. Hallgríms Pét-
urssonar kl. 13-18. Fyrrum þjónandi prestar
lesa og tónlistaratriði verða flutt. Laugardagur.
Páskavaka kl. 23. Prestur er Magnús Erlings-
son. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Graf-
arvogskirkju leiðir söng. Magnea Tómasdóttir
syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Hátíðar-
guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl.
10.30. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar.
Upprisuhátíð í Kirkjuselinu kl. 13. Sr. Sigurður
Grétar Helgason þjónar. Vox Populi leiðir söng.
Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Ein-
söngur Hera Björk Þórhallsdóttir. Kaffi og
súkkulaði á eftir.
GRENSÁSKIRKJA | Skírdagur. Altarisganga
kl. 20. Altarið afskrýtt. Kirkjukór Grensáskirkju,
organisti er Ásta Haraldsdóttir. Séra Eva Björk
Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuhópi.
Föstudagurinn langi. Píslarsagan lesin kl. 11.
Séra Þorvaldur Víðisson þjónar ásamt lesara-
hópi. Kirkjukór Grensáskirkju annast tónlist
ásamt Ástu Haraldsdóttur kantor. Páskadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8, hátíðartón séra
Bjarna. Kirkjukór Grensáskirkju, Ásta Haralds-
dóttir kantor. Sr. María G. Ágústsdóttir og sr.
Eva Björk Valdimarsdóttir þjóna. Morgunverður í
boði fyrir alla kirkjugesti að athöfn lokinni.
Annar dagur páska. Fermingarmessa kl. 11.
Séra María Guðrúnar. Ágústsdóttir, Kirkjukór
Grensáskirkju og Ásta Haraldsdóttir kantor
þjóna ásamt messuþjónum. Þriðjudagur 19.
apríl. Kyrrðarstund kl. 12, einnig á netinu.
GRINDAVÍKURKIRKJA | Skírdagur. Orgelleik-
ur, hugleiðslustund og síðasta kvöldmáltíðin kl.
20. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Föstudag-
urinn langi. Kristján Hrannar Pálsson organisti
leikur á orgelið kl. 13-16. Kaffi á könnunni.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Sam-
vera eftir messu. Súkkulaði, kaffi og rúnstykki.
Páskaegg á hverju borði og málsháttur lesinn.
Sr. Elínborg og Kristján Hrannar organisti leiða
stundirnar.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Skírdagur.
Fermingarguðsþjónustur kl. 10 og 11.30. Sr.
Leifur Ragnar Jónsson og sr. Pétur Ragnhild-
arson þjóna fyrir altari. Organisti er Hrönn
Helgadóttir. Kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkju-
vörður er Lovísa Guðmundsdóttir. Messuþjónn
Guðný Aradóttir.
Jazzmessa kl. 20. Sr. Leifur Ragnar Jónsson
þjónar fyrir altari. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
prédikar. Tónlistarflutningur í höndum sr. Sig-
urjóns Árna Eyjólfssonar á saxófón, Björns Thor-
oddsen á gítar og Ásbjargar Jónsdóttur á píanó.
Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari. Org-
anisti er Hrönn Helgadóttir. Páskadagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 9. Sr. Leifur Ragnar Jónsson
þjónar fyrir altari og prédikar. Morgunverður í
safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni. Org-
anisti er Hrönn Helgadóttir og Kór Guðríðar-
kirkju.
HALLGRÍMSKIRKJA | Skírdagur. Messa og
Getsemanestund kl. 20. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er
Björn Steinar Sólbergsson. Í lok messu verður
Getsemanestund. Föstudagurinn langi. Guðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar
og þjónar fyrir altari. Litanía Bjarna Þorsteins-
sonar verður flutt. Kór Hallgrímskirkju syngur.
Stjórnandi: Steinar Logi Helgason. Einsöngvari:
Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað. Organisti: Björn
Steinar Sólbergsson.
Föstudagurinn langi. Sigurður Skúlason flytur
Passíusálmana kl. 13.-18.30.
Laugardagur kl. 17. Sálumessa – Requiem eftir
Gabriel Fauré flutt af Kór Langholtsskirkju. Stj.
Magnús Ragnarsson. Einsöngvarar: Álfheiður
Erla Guðmundsdóttir og Fjölnir Ólafsson. Björn
Steinar Sólbergsson orgel.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Ei-
ríkur Jóhannsson ásamt sr. Sigurði Árna Þórð-
arsyni. Kór Hallgrímskirkju flytur páskahelgileik
úr Hólabók frá 1589. Stjórnandi er Steinar Logi
Helgason. Organisti er Björn Steinar Sólbergs-
son. Páskadagur kl. 11. Hátíðarmessa. Sr. Sig-
urður Árni Þórðarson prédikar ásamt sr. Eiríki
Jóhannssyni. Kór Hallgrímskirkju. Stj. Steinar
Logi Helgason. Organisti: Björn Steinar Sól-
bergsson. Annar dagur páska. Sr. Eiríkur Jó-
hannsson prédikar og þjónar fyrir altari kl. 11.
Kvintett syngur. Organisti er Björn Steinar Sól-
bergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Skírdagur. Kvöldmessa kl.
20. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Kordía, kór Háteigskirkju,
syngur, organisti er Guðný Einarsdóttir.
Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 14. Lest-
ur Píslarsögunnar. Kordía, kór Háteigskirkju
syngur, organisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur
er Helga Soffía Konráðsdóttir. Páskadagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Jón Ásgeir
Sigurvinsson prédikar og sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir þjónar fyrir altari. Jón Hafsteinn Guð-
mundsson leikur á trompet. Kordía, kór Há-
teigskirkju, syngur, organisti er Guðný
Einarsdóttir. Morgunverður í safnaðarheimilinu
að guðsþjónustu lokinni í boði sóknarnefndar.
Annar dagur páska. Ferming kl. 10.30. Jón Haf-
steinn Guðmundsson leikur á trompet. Kordía,
kór Háteigskirkju, syngur, organisti er Arngerður
María Árnadóttir. Prestur er Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Skírdagur.
Fermingarmessa kl. 11. Föstudagurinn langi.
Lágstemmd stund með lestri Passíusálma og
Píslarsögu, tónlist og bænum kl. 11. Páskadag-
Kyrravika og páskar
í Hallgrímskirkju
Skírdagur 14. apríl
Skírdagsmessa og
Getsemanestund kl. 20
Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar
fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Altarisganga.
Félagar í Kór Hallgrímskirkju syngja. Organisti
Björn Steinar Sólbergsson. Í lok messu verður
Getsemanestund. Bæn Jesú er íhuguð og í lokin
eru allir altarismunir teknir og bornir burt.
Föstudagurinn langi 15. apríl
Guðsþjónusta kl. 11
Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Messuþjónar aðstoða. Litanía Bjarna
Þorsteinssonar verður flutt. Kór Hallgrímskirkju
syngur. Stjórnandi: Steinar Logi Helgason.
Einsöngvari: Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
Passíusálmar kl. 13
Sigurður Skúlason flytur Passíusálmana í
Hallgrímskirkju á föstudeginum langa. Lesturinn
hefst kl. 13 og lýkur um kl. 18.30. Sigurður
hefur flutt Passíusálma í kirkjum í 12 skipti en
aldrei í Hallgrímskirkju. Hann hefur ákveðið að
þetta verði í síðasta skipti sem hann les alla
sálmana opinberlega. Björn Steinar Sólbergsson
og Steinar Logi Sólbergsson leika á orgel
Hallgrímskirkju milli lestra.
Laugardagur 16. apríl
Requiem – Gabriel Fauré kl. 17
Kór Langholtskirkju flytur Requiem, sálumessu,
eftir franska tónskáldið Gabriel Fauré undir
stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Einsöngvarar
á tónleikunum eru þau Álfheiður Erla
Guðmundsdóttir, sópran, og Fjölnir Ólafsson,
barítón. Björn Steinar Sólbergsson leikur
á orgel.
Páskadagur 17. apríl
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni.
Messuþjónar aðstoða. Páskatónlist, m.a.
páskahelgileikur úr Hólabók frá 1589, flutt
af Kór Hallgrímskirkju. Stjórnandi er Steinar
Logi Helgason. Organisti er Björn Steinar
Sólbergsson.
Páskahlátur og veitingar í Suðursal eftir
morgunguðsþjónustu
Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11
Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Eiríki Jóhannssyni.
Messuþjónar aðstoða. Páskatónlist. Kór
Hallgrímskirkju og stjórnandi Steinar
Logi Helgason. Einsöngvari er Harpa Ósk
Björnsdóttir, sópran. Organisti er Björn Steinar
Sólbergsson.
Barnastarf: Kristný Rós Gústafsdóttir,
Rósa Hrönn Árnadóttir og Ragnheiður
Bjarnadóttir. Söngur, bænir, biblíusaga, leikir
og brúður. Páskaeggjaleit í kirkjunni eftir
sunnudagaskólann.
Annar í páskum 18. apríl
Messa kl. 11
Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Messuþjónar aðstoða. Forsöngvari er
Ásta Marý Stefánsdóttir. Organisti Tómas Guðni
Eggertsson.
www.hallgrimskirkja.is
Verið velkomin