Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 12

Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 12
Fyrir tíu dögum hófst eldgos í Meradölum og er stórfenglegt þar um að litast. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosinu en mikilvægt er að fara var­ lega. Ágætlega viðrar til göngu að gosinu um helgina. birnadrofn@frettabladid.is ELDGOS Miðvikudaginn 3. ágúst hófst eldgos í Meradölum á Reykja­ nesi þegar kvika náði upp á yfir­ borðið. Dagana á undan höfðu verið miklar jarðhræringar á svæðinu sem fundust víða um land og var stærsti skjálfti hrinunnar þann 31. júlí og mældist hann 5,4 að stærð. Almannavarnir biðluðu strax til almennings um að fara ekki að gosstöðvunum og að þau sem gerðu sér ferð þangað færu sérstaklega varlega. Fólk streymdi að svæðinu þrátt fyrir tilmælin og strax að kvöldi fyrsta dags gossins voru um 1.200 manns á svæðinu. Leiðin að gosinu er löng og grýtt og fyrstu dagana sem gosið stóð yfir þurfti f jöldi fólks á aðstoð björgunar­ sveita og lögreglu að halda. 7. ágúst var gosstöðvunum lokað vegna veðurs og þær ekki opnaðar að nýju fyrr en 10. ágúst. Dagana sem svæðið var lokað þurfti lögregla að beina fjölda fólks frá svæðinu og þegar það var opnað aftur var tekin ákvörðun um að banna börnum undir tólf ára að ganga að gosinu. Stórfenglegt sjónarspil í Meradölum VÍKURGATA 15 TIL SÖLU GARÐABÆ www.fastlind.is NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR Stórglæsilegt einbýlishús á einstakri útsýnislóð við Urriðavatn í Garðabæ Heimir Lögg. fasteignasali 849 0672 heimir@fastlind.is Einbýlishús // Stærð 346,6 fm 6 herbergja // 3 baðherbergi Aukin lofthæð, gólfsíðir gluggar, fataherbergi inn af þremur svefnherbergjum, arinn og stór tvöfaldur bílskúr. Jarðeðlisfræðingar og eldgosa­ fræðingar telja gosið nú öf lugra en síðasta gos á Reykjanesi og að það gæti staðið yfir í langan tíma. Hraunið stefndi um tíma í átt að Suðurstrandarvegi og margar sviðsmyndir eru af því hvernig framganga gossins og hraunf læðisins þróast. Ein þeirra svartari er sú að hraunið f læði yfir Suðurstrandar veg á næstu tveimur vikum. Hraunið rann í gær til norð­ urs en ekki í átt að Suðurstrandar­ vegi eins og dagana á undan. Búast má við að margir leggi leið sína í Meradali um helgina til að berja gosið augum og í dag má búast við fremur hægri suðlægri átt og ágætis hitatölum. Mikill raki er þó í loftinu og gæti myndast þoka þegar líða tekur á daginn og um kvöldið. Á morgun snýr vindáttin í norður og samkvæmt veðurfræð­ ingi á Veðurstofu Íslands verður að öllum líkindum bjart á svæðinu, en þau sem ganga að gosinu munu gera það með vindinn í fangið. Með norðanáttinni kólnar og því er mikilvægt að klæða sig vel. n 12 Fréttir 13. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.