Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 29

Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 29
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 13. ágúst 2022 Nourkrin hárbætiefni virkar frábærlega fyrir hárið Auður Freyja Sverrisdóttir var sem ung kona alltaf með sítt og mikið hár, en hin síðari ár hafði hún strítt við mikið hárlos. Eftir að hafa prufað ótal hárkúra sem ekki skiluðu árangri var hún búin að gefast upp á að finna lausn á vandanum. 2 Auður Freyja Sverrisdóttir er himinlifandi yfir árangrinum af Nourkrin-kúrnum. Hún hefur ekki verið með svona ræktarlegt hár í 20 ár. MYND/AÐSEND Heimagerðar kókoskúlur eru ljúf- fengt fjölskyldudund í helgarfríinu. thordisg@frettabladid.is Laugardagar eru nammidagar og fátt indælla en heimalöguð sætindi, eins og nýjar og freistandi kókoskúlur. Það er skemmtilegt dund að búa til kókoskúlur á laugardegi og flest börn elska að hnoða saman deig og kúlur: það er einfalt og afraksturinn fellur öllum í geð. Allir þekkja kókoskúlur í sínum gamaldags og góða búningi, velt upp úr hvítu kókosmjöli, en það er auðvelt að setja kúlurnar í annan búning, eins og að velta þeim upp úr til dæmis kakói, lit- ríku kökuskrauti eða flórsykri. Þá er skemmtilega óvænt að setja eitt- hvað inn í miðju kúlanna, svo sem hnetu, rúsínu, lakkrís- eða kara- mellukurl eða annað sem gefur kókoskúlunum nýja og spennandi áferð og bragðupplifun. Gómsætar kókoskúlur 100 g smjör 1 dl sykur 2 msk. kakó 1 tsk. vanillusykur eða vanillu- dropar 3 dl haframjöl 2 msk. kalt kaffi Hrærið saman sykur og smjör þar til ljóst og létt. Hrærið þá saman við kakói, haframjöli, vanillusykri og kaffi. Rúllið kúlur úr deiginu og veltið upp úr kókosmjöli eða öðru ljúffengu sem loðir við. Ef setja á óvænta fyllingu í kókoskúlurnar er deiginu rúllað utan um. Geymið í ísskáp þar til borið er fram. n Gleði og gotterí ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.