Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.08.2022, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 13.08.2022, Qupperneq 36
 Vilt þú hafa áhrif? Reynslubolti í endurskoðun Við leitum að öflugum einstaklingi með talsverða reynslu af endurskoðun og störfum á endurskoðendastofu sem langar að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. Hefðbundinn vinnudagur gæti litið svona út: • Þú leiðir teymi metnaðarfullra einstaklinga • Þú vinnur að fjölbreyttum verkefnum í endurskoðun og reikningsskilum, bæði innlendum og alþjóðlegum • Þú veitir faglega ráðgjöf til viðskiptavina vegna reikningsskila, endurskoðunar og tengdra mála • Alla jafna vinnur þú í höfuðstöðvum Deloitte en vinnustaður dagsins fer þó eftir tegund verkefna og þeim viðskiptavin sem unnið er fyrir hverju sinni Nánari upplýsingar um starfið veita Ingvi Bergmann, ibergmann@deloitte.is, og Helen Breiðfjörð, hbreidfjord@deloitte.is. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Deloitte, www.deloitte.is, til og með 22. ágúst 2022. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Hjá Deloitte skiptir þitt framlag máli því saman, sem ein heild, vinnum við að því að hafa áhrif á viðskiptavini, samstarfsfélaga og samfélag. Þú munt taka þátt í fjölbreyttum verkefnum þvert á svið, starfsstöðvar og landamæri, auka hæfni þína og færni og hafa góðan stuðning til vaxtar og þróunar í starfi. deloitte.is Yngsta- og miðstig Umsjónarkennari, fullt starf Þroskaþjálfi, fullt starf Upplýsingar um störfin veitir Kristjana Hrafnsdóttir skólastjóri kristjana.hrafnsdottir@seltjarnarnes.is í síma 5959200. Umsókn ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2022. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Vakin er athygli á að störfin henta öllum kynjum. Grunnskóli Seltjarnarness Laus störf Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness Laus störf Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness þarf á góðu fólki að halda fyrir komandi skólaár. Skólinn er einnar deildar sjálfstæð fag- og rekstrareining á vegum Seltjarnarnesbæjar. Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness – Kríuból Leikskólakennari, fullt starf Leikskólaliði, fullt starf / hlutastörf Starfsmaður leikskóla, fullt starf / hlutastörf Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru öll kyn hvött til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélög. Upplýsingar um störf í Ungbarnaleikskóla Seltjarnarness veitir Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs, baldur@seltjarnarnes.is. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar -undir www.seltjarnarnes.is –Störf í boði Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 22. ágúst 2022. intellecta.is RÁÐNINGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.