Fréttablaðið - 13.08.2022, Side 41

Fréttablaðið - 13.08.2022, Side 41
Leikskólinn Austurkór auglýsir eftir starfsfólki Okkur vantar leikskólakennara, leiðbeinendur og matráð – gott fólk sem er tilbúið til að taka þátt í faglegri kennslu og umönnun okkar yngstu þegna af þeirri nærfærni og hlýju sem þeir eiga skilið. Kópavogsbær er barnvænt samfélag þar sem mikill metnaður er lagður í faglegt og framsækið starf innan leikskólanna með börnunum og fyrir þau. Áhersla er lögð á öryggi, samvinnu, gæði og gleði starfsins innan leikskólanna, börnum og starfsfólki til heilla. Starfsfólk í leikskólum fær hvatningu og aðstoð við að auka menntun sína til að eflast enn frekar í starfi. Austurkór er framsækinn leikskóli í stöðugri þróun með flæðandi og síbreytilegri námskrá þar sem áhersla er lögð á ölbreytt og skapandi starf. Sækja skal um allar stöðurnar á ráðningarvefnum alfred.is. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um hvaða stöður er um að ræða ásamt menntunar- og hæfniskröfum. Nánari upplýsingar veittar hjá Austurkór. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. kopavogur.is ÞJÓNUSTA Í ÖRUM VEXTI Tækifæri til að starfa með okkur www.toyotakauptuni.is Þjónustudeildir Toyota Kauptúni eru í örum vexti og við leitum að starfsfólki í fjölbreytt og skemmtileg störf. Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir kostir. Umsóknir og nánari upplýsingar á www.toyotakauptuni.is Toyota Kauptúni Kauptúni 6 570-5070 toyotakauptuni.is - info@toyota.is EMS 518325

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.