Fréttablaðið - 13.08.2022, Side 43

Fréttablaðið - 13.08.2022, Side 43
Við leitum að einstaklingi til að stýra fjármálum Carbfix leitar að drífandi, hagsýnum og metnaðarfullum einstaklingi sem vill leggja sitt af mörkum í loftslagsbaráttunni og vinna með okkur að áframhaldandi alþjóðlegum vexti Carbfix. Við leitum að framsýnni manneskju með fjármála- og rekstrarreynslu sem býr yfir frumkvæði, leiðtoga- og skipulagshæfni. Stýring á fjármálum Carbfix felur í sér forystu um fjármál og rekstur félagsins í samvinnu við fjármálasvið Orkuveitu Reykjavíkur. Skannið þennan kóða til þess að sækja um: Umsóknarfrestur er til 19. september 2022 V ið höfum breytt CO í stein síðan 2012 2    FÆRNI | FRUMKVÆÐI | FAGMENNSKA Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg verkstjórn vinnuflokka á verkstað • Daglegar skráningar á mannskap, vélum og framkvæmdum á verkstað • Umsjón öryggis og gæðamála og úttekta í verkefnum • Þátttaka í gerð- og uppfærslu verkáætlana • Þátttaka í umhverfis- og öryggismálum á verkstað Verkstjórar Helstu verkefni og ábyrgð • Undirbúningur og skipulag verkefna • Samskipti við fulltrúa verkkaupa, hönnuði og opinbera aðila • Gerð og rekstur samninga við undirverktaka og birgja • Ábyrgð á fjárhagslegri afkomu og skýrslugerð í verkefnum • Þróun og uppfærsla verkáætlana og aðfangaáætlana • Ábyrgð á gæða-, umhverfis- og öryggismálum Verkefnastjórar Nánari upplýsingar veitir Sædís Alda, alda@iav.is Umsóknum skal skila á www.iav.is/starfsumsokn Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst 2022 ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 13. ágúst 2022

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.