Fréttablaðið - 13.08.2022, Page 46

Fréttablaðið - 13.08.2022, Page 46
Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með móttöku, skráningu, varðveislu og miðlun erinda og skjala • Ábyrgð og umsjón með skjalamálum bæjarins og skipulagi þeirra • Umsjón og eftirfylgni með skjalastefnu og þróun hennar • Umsjón og eftirfylgni með skjalasafni, málaskrá, málalykli og geymsluskrá • Leiða þróun og innleiðingu rafrænna skila til Þjóðskjalasafns • Skipulagning og framkvæmd fræðslu og kennslu í skjalamálum • Ráðgjöf, stuðningur og þjónusta við stjórnendur og starfsmenn um skjalamál • Almenn skrifstofustörf og þjónusta við íbúa, samstarfsaðila og viðskiptavini • Verkefnastjórn og/eða aðkoma að sérverkefnum Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. bókasafns- og upplýsingafræði og opinber stjórnsýsla • Góð þekking á og reynsla af skjalamálum er skilyrði • Góð tölvuþekking og skilningur á öryggis- og upplýsingatækni er nauðsynleg • Góð þekking á eða reynsla af opinberri stjórnsýslu og málefnum sveitarfélaga er mikilvæg • Þekking og reynsla af skjalavistunarkerfinu GoPro er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni • Frumkvæði, metnaður og nákvæmni í starfi • Gott vald á íslensku og ensku ásamt hæfni til að tjá sig í ræðu og riti seltjarnarnes.is Seltjarnarnesbær auglýsir starf skjalastjóra laust til umsóknar en leitað er eftir öflugum skjalastjóra til starfa á bæjarskrifstofunni og heyrir starfið beint undir sviðsstjóra Þjónustu- og samskiptasviðs. Skjalastjóri hefur það hlutverk að leiða skjalamál sveitarfélagsins og ber ábyrgð á að farið sé eftir gildandi lögum og reglum um skjalavistun. Í boði er áhugavert framtíðarstarf sem kallar á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is Nánari upplýsingar veitir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri Þjónustu- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, maria.b.oskarsdottir@seltjarnarnes.is og sími: 5959 119 Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Seltjarnarnesbæjar og viðkomandi stéttarfélags. Jafnlaunavottun er í gildi hjá Seltjarnarnesbæ EMBASSY CHAUFFEUR Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu einkabílstjóra lausa til umsóknar. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Chauffeur. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Sölumaður Ertu öflug/ur, árangursdrifin/n og með reynslu af sölumennsku og þjónustu við mannvirkjaiðnaðinn? Vinnupallar ehf eru að stækka söludeildina og leita að söluaðila. Frumkvæði í starfi og drifkraftur í sölustörfum eru eiginleikar sem við metum mikils. Hæfniskröfur: • reynsla af sölustörfum • þekking á mannvirkjaiðnaði • reynsla af tilboðs/áætlanagerð vegur þungt • framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti • gilt ökuskírteini er skilyrði Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2022. Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingu Vinnupalla hjá alfred.is með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. Vinnupallar ehf bjóða hnitmiðað vöruúrval öruggra áhalda og tækja sem og þjónustu á hagstæðu verði til að styðja við bætta öryggismenningu í mannvirkjaiðnaði. Við viljum styðja við áframhaldandi þróun í þá átt með auknu vöruframboði á vinnu- verndar- og öryggisbúnaði á Íslandi. Við leggjum mjög mikla áherslu á alhliða öryggi vinnustaða og persónulega lausnamiðaða þjónustu. Hæfileikaríkur prjónari óskast Icewear óskar eftir manneskju í hlutastarf til að hanna og skrá uppskriftir fyrir handprjón ásamt því að yfirfara handprjónaðar flíkur. Um er að ræða spennandi starf þar sem að viðkomandi gefst tækifæri á að taka þátt í vöruþróun á prjónamynstrum fyrirtækisins og uppbyggingu á nýrri og spennandi prjónadeild. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum alfred.is. Icewear er íslenskt útivistarvörumerki sem á sögu að rekja allt aftur til ársins 1972. Icewear rekur 21 verslun staðsettar um land allt. Um 200 manns starfa hjá fyrirtækinu. Brennandi áhugi á prjónaskap Góð kunnátta og reynsla af handprjóni og gerð uppskrifta Skipulagshæfni og nákvæmni Góð ensku og íslenskukunnátta skilyrði Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Gerð uppskrifta fyrir handprjón Umsjón með prufuprjóni Yfirferð á tilbúnum flíkum og uppskriftum ásamt skráningu Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast handprjóni Erum við að leita að þér? 14 ATVINNUBLAÐIÐ 13. ágúst 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.