Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.08.2022, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 13.08.2022, Qupperneq 82
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur n Við tækið Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.05 Það er leikur að elda 11.25 Hunter Street 11.45 Simpson-fjölskyldan 12.05 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Blindur bakstur 14.30 Draumaheimilið 15.00 Ísskápastríð 15.40 Miðjan 15.55 Backyard Envy 16.35 Wipeout 17.15 Krakkakviss 17.45 Franklin & Bash 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Top 20 Funniest 19.35 Mystery 101. Killer Timing 21.00 Black Bear 22.45 The Wedding Year 00.10 Knives Out 02.15 Hunter Street 02.40 Simpson-fjölskyldan 03.00 Backyard Envy 03.45 Franklin & Bash 12.00 The Block 13.00 Young Rock 13.30 Arsenal - Leicester Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.55 This Is Us 17.40 Top Chef 18.25 The Age of Adaline Þegar Adaline Bowman er 29 ára ekur hún út af í slæmu skyggni og hafnar í vatni. Þetta slys hefði átt að verða hennar bani en það er ekki nóg með að hún lifi það af heldur hættir hún að eldast upp frá því. 20.15 Elizabethtown 22.15 Return to Sender Hjúkrunar- konan Miranda Wells hefur komið ár sinni vel fyrir borð, er að læra skurðlækningar og er nýbúin að kaupa sér fallegt hús í bænum sem hún býr í. Dag einn sam- þykkir hún að fara á blint stefnumót en áttar sig of seint á því á að maðurinn sem hún tekur á móti er ekki sá sem hún átti að hitta. 23.50 The General’s Daughter Nakið lík Elisabeth Camp- bell, dóttur liðsforingjans „Fighting Joe“ Campbell, finnst liggjandi, og búið að hæla það niður í jörðina, í herstöðinni Fort MacCallum. 01.45 The Talented Mr. Ripley 04.00 Tónlist Hringbraut 18.30 Fjallaskálar Íslands (e) Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Saga og samfélag (e) Mál- efni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rann- sóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20.00 Þórsmörk - friðland í 100 ár- fyrri þáttur (e) 2 þátta röð um sögu friðunar Þórsmerkur og gömlu af- réttanna sunnan Krossár. - fyrri þáttur (e) 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 09.32 Stundin okkar 10.00 Leyndarlíf hunda 10.50 Fiskilíf 11.20 Mótorsport Alþjóðlegt jeppa rall. 11.50 Fimleikar Bein útsending frá keppni á EM í fimleikum í Þýskalandi. 13.40 Selfoss - Breiðablik Bein útsending frá undanúrslita- leik í Bikarkeppni kvenna í fótbolta. 16.10 EM í sundi Bein útsending. 18.00 Sumarlandabrot 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Sögur af apakóngi 18.30 Bitið, brennt og stungið 18.45 Bækur og staðir Simma- sjoppa, Suðurgötu. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Ainbo Ainbo: Spirit of the Amazon 21.10 Drengjakórinn. Boychoir 22.55 Konan í búrinu. Kvinden i buret Danskur spennutryllir frá 2013 byggður á skáld- sögu eftir danska glæpa- sagnahöfundinn Jussi Adler- Olsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.30 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 12.10 Nágrannar 13.40 Nágrannar 14.00 The Cleaner 14.30 30 Rock 14.55 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 15.15 Making It 16.00 Mr. Mayor 16.20 Best Room Wins 17.00 Top 20 Funniest 17.45 60 Minutes 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Grand Designs. Sweden 19.50 The Heart Guy 20.35 Agent Hamilton Carl Hamil- ton er ný fluttur aftur heim til Svíþjóðar eftir mörg ár í leynilegri þjálfun, þegar röð hryðjuverka herja á Stokk- hólm. 21.25 Pandore Drama- og spennu- þættir um átök milli pólit- íkur og réttlætis. Þættirnir gerast í Brussel. 22.15 Anne 23.00 Shameless 23.55 Leonardo 00.45 The Cleaner 01.15 Knutby 02.00 Warrior 02.45 Hunter Street 03.05 Hunter Street 03.30 B Positive 03.50 The Cleaner 04.20 30 Rock 07.15 KrakkaRÚV 10.30 Fjársjóður framtíðar Krabbamein. 11.00 Náttúran mín Skrúður. 11.25 Sögur fyrir stórfé 11.45 Mamma, pabbi, barn 12.20 Fimleikar Bein útsending frá keppni á EM í fimleikum í Þýskalandi. 15.30 Íþróttaafrek Íslendinga Fim- leikalandsliðið - Vilhjálmur Einarsson. 15.55 EM í sundi Bein útsending frá keppni í sundi á Ítalíu. 17.25 Sumarlandinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Holly Hobbie Holly Hobbie 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Veður 19.50 Sumarlandinn 20.30 Náttúran mín Eyjafjöll. 21.00 Þetta verður vont. This Is Going to Hurt 21.45 Ástlaus. Nelyubov 23.50 Ísland. Bíóland Ný kyn- slóð kvikmyndaleikstjóra kveður sér hljóðs undir lok fyrsta áratugarins og í upp- hafi þess annars og margir þeirra vekja mikla athygli þegar á líður. Vaktaserían og eftirmáli hennar, kvik- myndin Bjarnfreðarson, ná geysilegum vinsældum og Friðrik Þór gerir upp ferilinn í afar persónulegri mynd, Mömmu Gógó, sem setur íslenskar kvikmyndir í sögu- lega vídd. 00.50 Dagskrárlok 12.30 The Bachelorette 14.00 The Block 15.00 PEN15 15.25 Gordon Ramsay’s Future Food Stars 17.40 A Million Little Things 18.25 Ordinary Joe 19.40 Young Rock 20.10 This Is Us 21.00 Law and Order. Special Vic- tims Unit 21.50 Station Eleven 22.50 American Rust Lögreglu- stjórinn Del Harris þarf að taka afdrífaríka ákvörðun þegar sonur konunnar sem hann elskar er ákærður fyrir morð. Hvað er hann tilbúinn til að fórna miklu til að hlífa honum? 23.50 The Stand (2020) 00.35 FBI 01.15 Yellowstone 02.00 The Rookie 02.45 Seal Team 03.30 Tónlis Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suður með sjó (e) Við- talsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívin- sælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveins- sonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suður með sjó (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Lengjudeildarmörkin Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og mörk í Lengjudeild karla í knatt- spyrnu. 19.30 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Lengjudeildarmörkin ARCTIC HEALTH AHI.IS KALK HREIN ÍSLENSK FÆÐUBÓT VÖÐVAR TENNUR BEIN Í POKUM FYRIR LÁGMARKS KOLEFNISSPOR Það væri að bera í bakkafullan lækinn að skrifa meira um starfslok Eddu Andrésdóttur sem fréttaþular hjá Stöð 2. En ég ætla að ausa enn meira vatni í þann læk. Ég ólst upp í einangraðri sveit fyrir norðan. Var orðinn fullra átta vetra gamall þegar ég sá fyrst sjónvarp. Hafði áður tekið ljósmyndir en þær voru allar af dýrum. Las Andrésblöð á dönsku og Hvell-Geira og Denna dæmalausa í Tímanum. Þar með var myndefni nánast upptalið. Þegar sjónvarpið kom urðu til nýjar fyrirmyndir og hetjur. Ekki bara botnóttir lambhrútar eða blakkar hryssur heldur fréttaþulir, veðurfræðingar, skemmtikraftar, tónlistarfólk og f leiri listamenn. Þvílíkt ævintýri að fá þá viðbót heim í Mývatnssveitina. Edda er í hópi þeirra sem breyttu heimsmyndinni. Hún fyllir f lokk afburða sjónvarpsfólks ásamt Boga Ágústssyni, Sigmundi Erni og lengi mætti telja. Það sem er gott við starfslok Eddu er að nú gefst tækifæri á að segja svo- lítið: Takk, kæra Edda og þið hin í úrvalsdeildinni fyrir að auðga líf okkar hinna. n Þegar sjónvarpið breytti heiminum Björn Þorláksson bth @frettabladid.is Var orðinn fullra átta vetra gamall þegar ég sá fyrst sjón- varp. Edda Andrésdóttir lætur af störfum. Seint á laugardagskvöld sýnir RÚV dönsku kvikmyndina Kvinden í buret, eða Konan í búrinu, eftir danska glæpasagnahöfundinn Jussi Adler-Olsen frá árinu 2013. Myndin naut gríðarlegrar hylli í heimaland- inu og sló öll aðsóknarmet í kvik- myndahúsum þar ytra þegar hún kom út. Kvikmyndin er skandinavískur spennutryllir eins og þeir gerast bestir og er byggð á skáldsögu eftir Adler-Olsen um rannsóknarlög- reglumanninn Carl Mørck. Ung metnaðargjörn þingkona á uppleið hverfur sporlaust af ferju á leið til Þýskalands. Mikið fjöl- miðlafár skapast í kjölfar hvarfsins. Var konunni rænt? Var hún myrt? Framdi hún sjálfsmorð? Lenti hún í slysi? Lét hún sig hverfa? Lögregla hefur víðtæka leit en það er eins og konan hafi gufað upp af yfirborði jarðar. Hjólin fara hins vegar að snúast þegar hinn sérlundaði Mørck er sett- ur yfir nýja deild innan dönsku lög- reglunnar, Deild Q , sem rannsakar málið. En er það orðið of seint? n Konan í búrinu Kvikmyndin er byggð á skáldsögu Jussi Adler-Olsen. 42 13. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 13. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.