Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2011, Side 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2011, Side 35
Sjómannablaðið Víkingur – 35 FRIÐRIK A. JÓNSSON EHF Akralind 2 - 201 Kópavogi - Sími: 552-2111 - Netfang: faj@faj.is - www.faj.is FAJ OlexSTENTOFON Olex myndavél SAILOR og Heildar lausnir í fjarskiptum FAJ FAJ Hvar sérð þú enska boltann AIS Class-AI l ES70 nýr dýptarmælir frá SIMRADr t r lir fr I Gervihnattasjónvarpi j ÍSLENSK VALMYND Gervitungla upplýsingar sem gefa nákvæma mynd af yfirborðshita, hitaskilum miðað við dýpi, sjávarhæð, seltumagni og veðurspá, einnig svif og átu í sjónum sem nýtist best við uppsjávarveiðar til að sjá hvort síldar eða loðnutorfur eru fyrir utan svif og átu skil. Makríll leitar í jaðarinn á átuskilum þar sem hiti, selta og fleira eru í réttum hlutföllum. Hægt er að sjá hvar sömu skilirði eru við Ísland í dag og voru við veiðar fyrir ári síðan. Forritið nýtir upplýsingar til að benda á hentug svæði til veiða þar sem skilyrði fyrir tilteknar fisktegundir eru æskilegar Yfiborðshiti Svif og áta Hvernig finn ég Makrílinn? Hin árlega ljósmyndakeppni sjó- manna árið 2011 er þegar komin í fullan gang. Þótt langt sé í skil á ljós- myndum er engu að síður gott að fá snemmbúna áminningu svo hægt sé að nýta vel sumarið til myndatöku. Eins og endranær fer keppnin fram í desember n.k. og þurfa því myndir að hafa borist til okkar fyrir 1. desember. Þrjár mynd- ir vinna til verðlauna en síðan fara tólf aðrar, ásamt vinningsmyndunum, í Norðurlandakeppni sjómanna í ljós- myndun. Að þeirri keppni standa vel- ferðarþjónustur norskra, sænskra, danskra og fi nnskra sjómanna, auk Sjómannablaðsins Víkings. Sú keppni mun fara fram í Finnlandi í byrjun febrúar 2012. Nú er að láta myndavélarnar fanga það sem fyrir augun ber. Myndaefnið þarf ekki endilega að vera af sjónum en þær einu reglur gilda að viðkomandi ljósmyndari sé eða hafi verið sjómaður. Að gefnu tilefni og til að taka af allan vafa þá er ljósmyndarinn sá sem ýtir á afhleyparann á myndavélinni en þarf ekki í sjálfu sér að vera eigandi mynda- vélarinnar. Ljósmyndarar geta sent myndir inn allt árið og má hver senda inn 15 myndir sem ekki þurfa að koma allar í einu. Hver mynd skal hafa heiti og æskilegt að stutt lýsing á myndefninu fylgi með. Sjómannablaðið Víkingur áskilur sér rétt til að birta allar mynd- irnar sem taka þátt í keppninni endur- gjaldslaust í blaðinu. Sama gildir um þær myndir sem fara í Norðurlandakeppnina hvað varðar blaðaútgáfur á vegum áðurnefndra velferðarþjónusta. Myndir í keppnina sendist á net- fangið iceship@heimsnet.is, merktar Ljósmyndakeppni 2011. Myndir skulu sendar inn í þeim bestu gæðum sem möguleg eru. Ljósmyndakeppni sjómanna 2011 Hér hefur Davíð Már Sigurðsson, skipverji á Klakk SK, myndað félaga sinn Ólaf Bjarna Haraldsson.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.