Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 21

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 21
Norrœn jól En um viðhorf Norrænu félaganna til íslands og íslands til þeirra vil ég segja það eitt, að meðal þeirra manna, sem norrænast hugsa á Norðurlöndum, eiga Is- lendingar sína beztu hauka í horni, jafnvel fremur en meðal hinna, sem er sér- staklega umhugað um að auka tengsl íslands við eitthvert eitt þessara landa. Þetta hef eg aldrei betur skilið og reynt en hér í Danmörku síðasta árið. Norrænu félögin hafa líka miklu meira tækifæri til þess en minni og einangraðri félög að gera átök, sem um munar, til útbreiðslu þekkingar um ísland. Þess vegna get ég af heilum huga óskað Norræna félaginu á Islandi, sem þegar hefur dafnað vonum framar, góðs gengis á þrítugsafmæli þess og látið þá von í Ijós, að það fái framvegis stuðn- ing fleiri og fleiri góðra manna. Kaupmannahöfn, 23. október 1952.

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.