Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Page 21

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Page 21
Norrœn jól En um viðhorf Norrænu félaganna til íslands og íslands til þeirra vil ég segja það eitt, að meðal þeirra manna, sem norrænast hugsa á Norðurlöndum, eiga Is- lendingar sína beztu hauka í horni, jafnvel fremur en meðal hinna, sem er sér- staklega umhugað um að auka tengsl íslands við eitthvert eitt þessara landa. Þetta hef eg aldrei betur skilið og reynt en hér í Danmörku síðasta árið. Norrænu félögin hafa líka miklu meira tækifæri til þess en minni og einangraðri félög að gera átök, sem um munar, til útbreiðslu þekkingar um ísland. Þess vegna get ég af heilum huga óskað Norræna félaginu á Islandi, sem þegar hefur dafnað vonum framar, góðs gengis á þrítugsafmæli þess og látið þá von í Ijós, að það fái framvegis stuðn- ing fleiri og fleiri góðra manna. Kaupmannahöfn, 23. október 1952.

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.