Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 31

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 31
Norrœn jól Árin 1931-1939. Þegar hér var komið sögu, höfðu norrænu félögin austan hafs starfað í heilan áratug og komið starfsemi sinni á traustan grundvöll. Fjöldi náms- og kynninga- móta voru haldin á ári hverju í ýmsum starfsgreinum. Frá og með árinu 1930 höfðu þau í sameiningu gefið út vandað ársrit, Nordens Kalander, er félagsmenn fengu gegn árgjaldi sínu. Á hverju sumri var haldinn fulltrúafundur, og mættu þar fulltrúar norrænu landsfélaganna til þess að ræða framkvæmdir og sameigin- leg áhugamál. Sumarið 1931 var fulltrúafundur haldinn í Osló, dagana 12.—18. ágúst. Mætti ritari félagsins, Guðlaugur Rósinkranz, á þeim fundi. Jafnframt skyldi hann vera fararstjóri nokkurra íslendinga, er tóku þátt í móti skólanemenda, er sænska félagið Norden efndi til í Vármalandi dagana 3.—13. júlí. Þetta sumar tóku 15 íslendingar þátt í námskeiðum og mótum á vegum Norræna félagsins: Móti verzlunar- og bankamanna í Noregi 7.—14. júní, bóksalanámskeiði í Noregi, móti skólanemanda í Vármalandi og söngkennaramóti í Gautaborg. Þá tók félagið í fyrsta sinn þátt í útgáfu Nordens Kalanders og lagði til efni frá íslandi. Ritstjóri af íslands hálfu var Guðlaugur Rósinkranz. Á aðalfundi félagsins, 27. jan. 1932 voru félagsmenn orðnir 107. Þær breytingar urðu á stjórn félagsins, að Sigurður Nordal var kjörinn formaður, Guðlaugur Rósin- kranz ritari, en meðstjórnendur þeir Vilhjálmur Þ. Gíslason, Pálmi Hannesson og; Gunnlaugur Claessen dr. med. Ég hef sérstaklega rakið félagsstörfin fyrsta starfsárið, af því að þau eru sýnis- horn af venjulegum störfum félagsins. Á hverju ári upp frá þessu, þegar fært er milli landa, sækja íslendingar heim stéttarbræður eða jafnaldra á Norðurlöndum til þess að fræðast með þeim og víkka sjóndeildarhring sinn. í annan stað sækja menn frá hinum Norðurlöndunum námskeið og mót til íslands, eins og síðar verður nánar sagt. Greiða Norrænu félögin götu þessara manna eftir föngum, gera þeim ferðir svo ódýrar sem unnt er og leiðbeina þeim í hvívetna. Auk hinna venjulegu starfa Norræna félagsins, ber að geta nokkurra sérstæðræ atriða, sem bæði hafa orðið til þess að afla félaginu álits og marka spor í sambúð íslendinga við frændþjóðir sínar austan hafs. 1. íslenzka vikan í Stokkhólmi 1932. Haustið 1931 barst bréf frá Nor- ræna félaginu í Svíþjóð þess efnis, að það hefði ákveðið að halda íslenzka viku 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.