Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 33

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 33
Norrœn jól Félags- mannatal Norrœna félagsins 1932-1952. hingað fimleikaflokkur frá K. F. U. M. í Stokkhólmi og árið eftir söngflokkur frá sama félagi. Sá Norræna félagið að öllu leyti um móttökur þeirra flokka. í júlí 1939 var verkamannamót Viggbyholmara í Reykjavík og Laugarvatni. 3. Sænska vikan í Reykjavík 1936 var að sönnu ekki haldin á vegum Norræna félagsins, en í nánu samstarfi við forustumenn Norræna félagsins, og má hiklaust telja hana í beinu framhaldi íslenzku vikunnar í Stockhólmi 1932. 4. Norræni dagurinn. Á fulltrúafundi í Osló árið 1935 var ákveði, að hinn 27. október á hausti hverju skyldu Norðurlandaþjóðir minnast hver annarrar í skól- um, útvarpi eða á annan hátt, er stuðla mætti að kynningu og almennri velvild þeirra á milli. Hefur Norræna félagið í íslandi gengið vel fram í þessu, enda eru yfir 20 íslenzkir skólar í félaginu. Hafa þeir fengið skuggamyndir frá Norðurlönd- um til að sýna nemendum sínum. 5. Heimboð, fyrirlestrar. Árið 1937 bauð félagið Hákon prófessor Schetelig að koma hingað og flytja erindi. Var það fyrsta heimsókn Norræna félagsins af því tagi, en síðan hafa allmargir nafntogaðir fræði- og listamenn þegið slík boð. Prófessor Schetelig og erindum hans var sérlega vel tekið. 6. Bókasafn. Félagið hefur bæði hlotið að gjöf og keypt allmargt nýrra bóka á ári hverju um langt skeið. Oftast hafa verið fengnar um 10 bækur á ári frá hverju Norðurlandanna. Með sérstöku samkomulagi við Bæjarbókasafn Reykja- víkur eru bækur þessar geymdar þar og lánaðar félagsmönnum. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.