Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Page 35

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Page 35
Norrœn jól Helztu málefni, sem rædd voru á þessum fulltrúafundi, voru sem hér segir: Kennaraskipti milli landa, ferðir skólanemenda, norrænar listasýningar, samvinna við Island, samvinna leikhúsa, jafnrétti til kennslu við háskóla og vísindastarfa á Norðurlöndum, samnorræn frímerki í tilefni 25 ára afmælis Norræna félagsins, samvinna við Rotaryklúbba, mót og námskeið 1940. Stríðsárin. Skömmu eftir að fulltrúafundinum var lokið, skall síðari heimsstyrjöldin yfir. Strjáluðust þá brátt samgöngur milli íslands og annarra Norðurlanda og rofn- uðu algerlega að heita mátti, er Þjóðverjar hertóku Danmörku og Noreg hinn 9. apríl 1940. Hefði því mátt ætla, að störf Norræna félagsins á Islandi hefðu að miklu leyti lagzt niður ófriðarárin, en því fór fjarri. Má óhætt fullyrða, að félag- inu hafði aldrei borið að höndum jafnmörg og umsvifamikil verkefni og einmitt 33

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.