Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 43

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 43
Norrœn jól 1926, Klemens Jónsson frá 1926 þar til hann lézt 1930. Matthías Þórðarson aftur frá 1931 til 1932, Sigurður Nordal 1932—1936, Stefán Jóh. Stefánsson 1936 til aðal- fundar 1952, en þá tók við Guðlaugur Rósinkranz, er hafði verið ritari félagsins frá því að það var endurreist, 1931. Þessir hafa verið meðstjórnendur: Vilhjálmur Þ. Gíslason frá 1922 til þessa dags, Gunnlaugur Claessen 1932—1935, Pálmi Hannesson 1932—1937, Jón Eyþórs- son 1936—1952 og Páll ísólfsson, frá 1937 til þessa dags. Á síðasta aðalfundi var gerð sú lagabreyting, að stjórnin skyldi skipuð 7 mönn- um, og hlutu þessir kosningu: Guðlaugur þjóðleikhússtjóri Rósinkranz, formaður, en meðstjórnendur: Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri, Gylfi Þ. Gíslason prófessor, Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur, Arnheiður Jónsdóttir kennari, og Klemenz Tryggvason hagstofustjóri. Eins og áður er getið, hefur Guðlaugur Rósinkranz haft á hendi ritara- og framkvæmdastörf fyrir félagið, frá því að það hóf störf að nýju, árið 1931. Hefur félagsstarfið því mætt meira á honum en nokkrum öðrum manni. Allir, sem með honum hafa starfað, munu einum rómi lofa hann fyrir staka reglusemi í starfi og árvekni um hag félagsins. Auk þess hefur hann verið hugkvæmur á verkefni og jafnan ekið heilum vagni heim, þótt félagið hafi ráðizt í fyrirtæki, sem í fljótu bragði virtust fjárhag þess um megn. Ég óska þess, að Norræna félagið á íslandi megi lengi njóta hinnar ötulu og farsælu forustu Guðlaugs Rósinkranz. Jón Eyþórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.