Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 60

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 60
Norræna félagið Starfsárið 1951—1952. Luciuhátíð hélt Norræna félagið 13. desember 1951 og var hún fjölsótt. Drukkið var Luciukaffi og „glögg“, Luciur sungu og loks var dansað. Sendifulltrúi Svía, Leif Ohrvall, talaði um Luciuarfsögnina, og var ræða hans hin fróðlegasta. Hjónin Inga og Sigurður Þórarinsson skemmtu með upplestri og söng og hlutu miklar þakkh- áheyr- enda fyrir. Þáverandi ritari félagsins, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, stjóm- aði hófinu. Aðalfundur félagsins var haldinn í Þjóðleikhviskjallaranum 22. apríl s. 1. Þar voru samþykktar tvær lagabreytingar, önnur um fjölgun fulltrúa í stjórn félagsins úr 5 í 7 og hin um það, að árgjald félagsmanna skyldi hækka úr kr. 25 í kr. 30, enda sé ársrit félagsins, Norræn jól, innifalið. Formaður félagsins, Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. forsætisráðherra, baðst eindregið undan endurkosningu sem og Jón Eyþórsson, veður- fræðingur. f stjóm voru kjömir: formaður Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, en aðrir í stjórn: Arnheiður Jónsdóttir, kennari, Gylfi Þ. Gíslason, alþingism., Klemens Tryggva- son, hagstofustjóri, Páll ísólfsson, tónskáld, Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, og Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri. Stjómin skipti þannig með sér verkum, að varaformaður var kosinn Vilhj. Þ. Gíslason, en ritari Sveinn Ásgeirsson. Félagið hélt tvö Listamannakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum í tilefni af komu frægra norrænna listamanna til landsins. Á hinu fyrra, sem haldið var 26. maí, las Holger Gabrielsen upp. Elsa Sigfúss söng einsöng og einnig Einar Kristjánsson ópemsöngvari, en að lokum var dansað. Á síðara Listamannakvöldinu, 13. júní, las Tore Segelcke upp, Lulu Ziegler skemmti með vísnasöng og dansað var til kl. 1 eftir miðnætti. Ollum þessum lista- mönnum var frábærlega vel tekið. Fulltrúafundur norrænu félaganna var haldinn að Hindsgavl á Fjóni dagana 13.—16. ágúst í sumar, og sóttu hann af hálfu íslenzka félagsins formaður þess, Guð- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.