Þingtíðindi - 01.12.1947, Qupperneq 56

Þingtíðindi - 01.12.1947, Qupperneq 56
sem er skilyrði fyrir því að á íslandi verði haldið uppi því menningarlífi sem nauðsynlegt er til þess að þjóðin geti haldið sjálfstæði sínu. Þing Sameiningarflokks alþýðu •— Sósíalista- flokksins lýsir því yfir, að það telur að þjóðin eigi að stefna að því að fá viðurkenndan rétt sinn til umráða yfir fiskimiðunum á landgrunninu í kring um ísland. Er nauðsynlegt, að íslenzka þjóðin sem á tilveru sína undir því að þessi fiskur gangi ekki til þurrðar, fái viðurkenndan rétt sinn til þess að takmarka allar veiðar á þessum fiskimiðum eftir því sem þörf krefur. Ber að stefna að því, að íslenzka þjóðin geti tryggt sér einkaafnot þessara fiskimiða. Þessu takmarki skal ísl. þjóðin leitast við að ná með því að leita samstarfs við þjóðir sem svipaða hags- muni hafa og fá viðurkenningu stórveldanna á þessu réttindamáli. Nánustu verkefni í landhelgismálum þjóðarinnar telur þingið vera: 1) Að efla mjög gæzlu þeirrar landhelgi sem nú er, en á því hefur verið mjög mik- ill misbrestur. 2) Veita engri erlendri þjóð fisk- veiðaréttindi innan landhelgi eða aðstöðu í land- inu, sem gerir henni hægara um vik að stunda fisk- veiðar á íslandsmiðum. 3) Að reyna að ná nú þegar samvinnu við einhver af stórveldunum um viður- kenningu á stækkaðri landhelgi og stækka þá þegar landhelgina upp í 4 mílur, og halda uppi landhelgis- gæzlu á því svæði. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þingtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.