Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.10.2022, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.10.2022, Qupperneq 1
Þetta mál varðar grundvallarspurningar um kosningakerfið. Magnús Davíð Norð dahl, lög­ maður 2 2 1 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s M I Ð V I K U D A G U R 5 . O K T Ó B E R 2 0 2 2 Gekk þvert yfir Evrópu Friðrik Ómar getur elskað Menning ➤ 18 Lífið ➤ 22 MID SEASON SALE ALLT AÐ 40% 2-3 DAGA AFHENDING GRÆNA RÖÐIN 06.10 Kl. 20:00 MIÐASALA Í HÖRPU OG Á SINFONIA.IS 27.10 20:00 Stolin stef Ríkið hefur boðið tveimur kærendum sættir í máli Mannréttindadómstóls Evr­ ópu eftir talningarklúðrið í Borgarnesi í fyrra. bth@frettabladid.is STJÓRNSÝSLA Fanney Rós Þor­ steins dóttir ríkislögmaður segir að sættir haf i verið reyndar í kæru máli Magnúsar Davíðs Norð ­ dahl, fram bjóðanda Pírata í Norð ­ vestur kjör dæmi í síðustu alþingis­ ko sn i ng u m , og Guðmu nd a r Gunnarssonar, frambjóðanda Við­ reisnar. Magnús og Guðmundur kærðu þá ákvörðun Alþingis til Mann­ réttinda dóm stóls Evrópu að stað­ festa síðari kosningaúrslitin þrátt fyrir brotalamir við talningu og framkvæmd. „Við báðum um aukafrest til svara en munum skila af okkur fyrir 13. október næstkomandi,“ segir Fanney Rós ríkislögmaður. Spurð hvort sættir hafi verið reyndar, játar hún að svo sé. Spurð hvort það feli í sér viðurkenningu á broti segir ríkislögmaður það ekki endilega svo. „Þetta mál varðar grundvallar­ spurningar um kosningakerfið,“ segir ríkislögmaður og lýsir málinu sem tímafreku og yfirgripsmiklu hvað gögn varðar. „Ég hef frá upphafi verið bjart­ sýnn hvað varðar þennan mála­ rekstur,“ segir Magnús Davíð. Ríkið býður sættir í talningarmálinu ORKUMÁL Hörður Arnarson, for­ stjóri Landsvirkjunar, segir óhjá­ kvæmilegt að virkja meira ef mark­ mið stjórnvalda í loftslagsmálum eiga að nást. „Við eigum að nýta okkar núver­ andi orku betur. Breyta neyslu­ mynstrinu og umgangast orkuna af skynsemi. En ef við ætlum að taka út allt jarðefnaeldsneyti þá verðum við að framleiða meira.“ SJÁ SÍÐU 8 Nauðsynlegt að virkja meira „Ferlið, sem tók við eftir kosning­ arnar þar sem Alþingi samþykkti eigin kjör og lagði blessun sína yfir verklagið í Norðvesturkjördæmi, braut gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Ríkið ætti að sjá sóma sinn í því að viðurkenna brot sitt án tafar, ráðast í nauðsynlegar lagabreyt­ ingar og bæta tjón þeirra sem hlut áttu að máli.“ Magnús Davíð segir að upp­ spretta valdsins í samfélaginu sé í þingkosningum. „Löggjafarvaldið velur hverjir fara með framkvæmdavald sem síðan skipar þá sem fara með dómsvald. Heilindi kerfisins í heild eru því undir í þessu mikilvæga lýðræðismáli.“ n Framkvæmdir við nýja Landspítalann við Hringbraut ganga hratt þessar vikurnar og húsið er byrjað að taka á sig mynd. Búist er við því að spítalinn verði tilbúinn árið 2026. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hörður Arnarson, forstjóri Lands­ virkjunar

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.