Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 30

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 30
28 64. gNÆBJÖRN STEFÁNSSON skipstjóri hafði haldið langa skammaræðu yfir stýrimanni, Þórði Þorsteins- syni að nafni, fyrir eitthvað, sem honum þótti fara aflaga á skipinu. Þegar Þórður loksins komst að, sagði hann aðeins: „Jæja!“ Þá sagði Snæhjörn: „Og svo brúkar þú bara kjaft og segir — jæja!“ 65. JJJON ein höfðu verið gift í allmörg ár, en sambúðin var hin versta. Konan var mesti svarkur, en bónd- inn veikgeðja.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.