Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 11

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 11
9 *7- JÓNAS BÓNDI Á LÁTRUM á Látraströnd var at- orkumaður og sjógarpur. Hann varð gamall maður og lengst af ævinni stál- hraustur. Þó sótti á hann svefnleysi á elliárum. Einu sinni kom kunningi hans í heimsókn og spurði um líðan hans og hvort hann þjáðist enn af svefn- leysi. „Já, það er nú alvarlegt með það“, sagði þá Jónas. „Ég get ekki einu sinni nú orðið sofnað imdir hús- lestri“. 18. AUÐUN BÓNDI 1 EYVINDARMULA í Fljótshlíð var vitur maður, en einkennilegur og oft skrítinn í tilsvörum. Hjá honum var lengi vinnumaður, kaldlyndur og tekinn að reskjast, og var samkomulag þeirra stundum stirt. Einu sinni fauk þakið af heimahlöðunni í Múla í ofsaveðri. Þeir Auðun og vinnumaður hans horfðu báðir á, þegar þakið fauk, og hrópaði þá vinnumaður- inn: „Húrra!“ Þegar Auðim sagði síðar frá þessum athurði, varð honum að orði: „Það var nú ekkert, þó að þakið fyki af hlöðunni, en þegar helvítis karlinn hrópaði: „Húrra!“, það þótti mér verra“. 19- J LÆKNASAMSÆTI voru konur læknanna að ræðast við, og ein þeirra, er þótti í meira lagi málgefin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.