Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 45

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 45
43 102. KVEÐJUSTEF. Kveð ég alla krístna menn, sem kærleik mér útbýta. Hinum aki andskotinn ofan til neðstu víta. Ari Jochumsson. 103. JÓN JÓNATANSSON, kallaður „skáldi“, kom einu sinni til sr. Sigurðar í Vigur, sem þá var þingmaður, og bað Jón hann um tóbak. Prestur sagði, að hann yrði þá að yrkja vísu. Þá kvað Jón: Nú er tollur öllu á, sem ýta þrengir sporrnn. Það óhollum þakka má þingmönnunum vorum. 104. jyjAGNÚS HRtJTFJÖRÐ orti svo um Þórð bónda á Felli: Móti guðs og manna lögum Mammon dýrkar sinn, þurrkar hey á helgum dögum húðarselm-inn. 105. (^NEFNDUR maður vann hjá kaupfélaginu á Húsa- vík, en hafði allt á hornum sér við kaupfélagið og ráðamenn þess.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.