Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 45

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 45
43 102. KVEÐJUSTEF. Kveð ég alla krístna menn, sem kærleik mér útbýta. Hinum aki andskotinn ofan til neðstu víta. Ari Jochumsson. 103. JÓN JÓNATANSSON, kallaður „skáldi“, kom einu sinni til sr. Sigurðar í Vigur, sem þá var þingmaður, og bað Jón hann um tóbak. Prestur sagði, að hann yrði þá að yrkja vísu. Þá kvað Jón: Nú er tollur öllu á, sem ýta þrengir sporrnn. Það óhollum þakka má þingmönnunum vorum. 104. jyjAGNÚS HRtJTFJÖRÐ orti svo um Þórð bónda á Felli: Móti guðs og manna lögum Mammon dýrkar sinn, þurrkar hey á helgum dögum húðarselm-inn. 105. (^NEFNDUR maður vann hjá kaupfélaginu á Húsa- vík, en hafði allt á hornum sér við kaupfélagið og ráðamenn þess.

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.