Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 48

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 48
46 Nú er bærinn Asnaeyri einum hneppt i skuldaböggli. Aldrei leit ég orma fleiri í einum lifa skítaköggli. 113- ELLIRAUNIR. Illan hef ég aðbúnað, oft er lítil vörnin. Höggstokk, for og hrákastað hafa mig sonarbörnin. Sigurður Helgason frá Jörva. 114. JJUNDURINN TRYGGASTUR. Ekki skaltu elska sprund, ástin svikið getur. Taktu heldur tryggð við hund og trúðu honum betur. Talin eftir Þorstein Erlingsson. 115- \HÐ UTFÖR merkiskonu einnar af Bólstaðarhlíðar- ætt söng Ámi Jónsson frá Múla falleg eftirmæli, sem Ingólfior Gíslason læknir hafði ort. Eftir jarðarförina hittust þeir Ámi og Ingólfur og ortu þá þessa vísu: Nú er Þórunn fallin frá, fáir munu harma. Bólstaðarhlíðarættin á eftir nóga garma.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.