Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 44

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 44
42 Páll sýslumaður Vídalín var einu sinni gestur í hótelinu hjá honum, og sátu þeir Vigfús að máltíð. Lax var á borðum. „Étur sýslumaðurinn ekki laxroð?“ segir þá Vigfús. Páll neitar því. „Undarlegt er það með tíkina“, segir Vigfús. Sýslumaður, sem leit stórt á sig, reiddist og stóð upp frá borðum. „Það var eins og blessuð skepnan skildi“, sagði þá Vigfús. 100. YIGFtJS var tvígiftur. Einu sinni sat hann að sumbli með nokkrum kunningjum sínum og fór að tala um konur sínar, sem voru báðar dánar, og hældi hann þeim mjög, sérstaklega seinni konunni. Þá spyr einn af kunningjum hans: „Hvað hét hún nú aftur, seinni konan þín?“ Vigfús hugsar sig um nokkra stund og segir síðan: „Guð almáttugur! Nú er ég alveg búinn að gleyma, hvað hún hét“. 101. pÁLL PÁLSSON á Kolgrimustöðum orti þessa visu um mann, sem var að stríða við að fá stúlku, en hún vildi hann aðra stundina en aðra stundina ekki: Girndum þvingað góðmennið, — gegnum ringa vissu, — tauma slyngur teygir við tilhneiginga-hry s su.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.