Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 42

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 42
40 93- JTEÐGAR tveir úr Hafnarfirði voru aldavinir Cog- hills og jafnan með honum í markaðsferðum. Þeir voru samnefndir og hétu báðir Böðvar. Coghill kallaði þá aldrei annað en Stóra-Bölvað og Litla-Bölvað. 94- Q.UÐMUNDUR DÚLLARI og Hjálmar Lárusson tré- skurðarmaðm- voru mestu mátar, og gisti Guðmund- ur oft hjá Hjálmari. Einu sinni komst Hjálmar að því, að Guðmundur var lúsugur, og heimtar að mega gera ráðstafanir til þess, að hann losni við lúsina, en Guðmundur er nú ekki alveg á því. Hann spyr Hjálmar, hvort hann haldi, að guð hafi skapað lúsina tilgangslaust, og hvar hún eigi að lifa annars staðar en á manninum. „Ekki veit ég til, að maðurinn sé fæddur lúsugur", segir þá Hjálmar. Þá varð Guðmundi að orði: „Þetta er öldungis rétt hjá þér, Hjálmar, því að manneskjan er fædd ófullkomin“. 95- ^NDRÉS I SIÐUMULA og Davíð á Arnbjargarlæk eru aldavinir og drykkjubræður, því að báðum þyk- ir gott í staupinu. Þegar Andrés bauð sig fyrst fram til þings, lét Davið svo um mælt:

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.