Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 46

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 46
44 Þá kom upp þessi vísa: Fyrir eðli ótugtar engin gæði metur, yfir fóðri Framsóknar fýlir grön, — en étur! 106. XJM TEMPLARANA. Good-templarismusinn gengur á tréfótmn. Þeir græða ekki á öðru en sektum og fébótum. Sem hráviði liggja þeir hnjótandi á nösunum mn hábjartan daginn með flöskur í vösunum. Hannes Hafstein. 107. {JR MtVATNSSVEIT. Öll þig flýja örlög grimm og þér fylgir lukkan, ef að þú á fætur fimm fer, þegar er klukkan. 108. JMBA SVEINS var kona nefnd og átti heima í Gnúp- verjahreppi. Hún fékkst mjög við að yrkja, en kát- legur þótti sá skáldskapur, eins og t. d. þetta: Tveir menn fóru út að slá, í duggarapeysum vóru, fóru heim og hættu að slá og sáu eftir, að þeir fóru.

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.