Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 55

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 55
53 Að þú verðir ærulaus, ekki það ég segi, en þjófs eru augu í þínum haus, það bregzt mér samt eigi. 137- gR. GUÐMUNDUR TORFASON bað stúlku að ljá sér nál til þess að festa inn bréfabók, en hún synjaði. Hann kvað þá: Það skal vera æ mín iðja ykkur stugga við. Andskotann er betra að biðja en bölvað kvenfólkið. 138. gÆTT HÚSAKYNNI. Bjöm í Amey byggði hús, bæinn reif að grunni. Fegri sali fékk þar lús en fyrr í baðstofunni. Kristján BreiSdal. 139- XJM ÁSTINA. Einn ég lóna lífs í dans laus við tjón og hatur. Ástin þjónar eðli manns eins og spónamatur. Stefán Sveinsson fornbókasali.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.