Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 31

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 31
29 Sambúðinni lauk með því, að bóndi hengdi sig. Hann gekk siðan aftur og ásótti konu sína, en eng- um öðrum gerði hann mein. Svo magnaðar gerðust ásóknir hans, að vaka varð yfir konunni. Kvöld eitt, er hann birtist konu sinni, rís hún upp á olnboga, kreppir hnefann framan í drauginn og segir: „Ef þú hættir ekki að ásækja mig, þá hengi ég mig líka, og þá skaltu aldeilis eiga mig á fæti“. Afturgangan vildi ekki eiga undir þessu og hætti ásóknunum. 66. gTRÁKAR úr Reykjavík fóru í gönguför upp í Mos- fellssveit og mættu dreng á veginum, sem var að reka nokkra kálfa. 1 glettnisskyni við drenginn fóru þeir allir að baula. Drengur lítur til þeirra og segir: „Þið þurftuð ekki að baula. Ég þekkti ykkur án þess“. 67. glGURÐUR PRESTUR fékk sér stundum allmikið í staupinu, en varð mjög veikur, ef hann drakk úr hófi. Eitt sinn, er liann hafði þreytt drykkju með kunn- ingja sínum, lá hann með uppköstum heilan dag. Þegar bróðir hans, sem var á vist með honum, var að skýra nágranna sínum frá þessum veikindum bróð- ur síns, sagði hann:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.