Fréttablaðið - 22.10.2022, Síða 39

Fréttablaðið - 22.10.2022, Síða 39
Umsóknum skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá, auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Starfshlutfall er 100%. Vakin er athygli á stefnu Sveitarfélagsins Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá sveitarfélaginu og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Nánari upplýsingar veita Fjóla S. Kristinsdóttur bæjarstjóri, fjolask@arborg.is, eða í síma 480-1900, og Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is, eða í síma 520-4700. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi til að taka að sér starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs. Sviðsstjóri veitir fjölskyldusviði faglega og stjórnunarlega forystu og starfar í samræmi við stefnu sveitarfélagsins og lög og reglugerðir er varða starfsemina. Sviðsstjóri er leiðandi og mótandi í starfi sínu og hefur frumkvæði af umbóta- og þróunarstarfi innan sviðsins Sviðsstjóri er stjórnendum til ráðgjafar og stuðnings og hefur yfirumsjón með faglegu starfi og rekstri fjölskyldusviðs. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á stjórnun og rekstri fjölskyldusviðs • Faglegur leiðtogi stjórnenda á fjölskyldusviði • Ábyrgð á starfs- og fjárhagsáætlunum á fagsviðinu • Yfirumsjón og eftirlit með faglegu starfi á sviðinu og samræmingu milli deilda • Samskipti við bæjarstjórn, stoðþjónustudeildir, nefndir og hagsmunaaðila • Þátttaka í stefnumótun og nýsköpunarverkefnum þvert á fagsvið sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Meistaragráða sem tengist starfsvettvangi sviðsins eða á sviði reksturs eða stjórnunar er skilyrði • Að minnsta kosti fimm ára farsæl rekstrar- og stjórnunarreynsla er skilyrði • Leiðtoga-, samstarfs- og samskiptahæfni • Metnaður til að ná árangri í starfinu hagvangur.is Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 11 þúsund manns og er lögð áhersla á öflugt skólastarf og góða frístunda- og velferðarþjónustu. Á fjölskyldusviði starfa um 800 manns á um 30 vinnustöðum víðs vegar um sveitarfélagið. Á sviðinu eru starfræktir fjórir grunnskólar, sex leikskólar, átta frístundaheimili fyrir börn og ungmenni, tvær dagdvalir fyrir aldraða, þrjú búsetuúrræði ásamt skammtímadvöl fyrir börn, vinnu- og hæfingarstöð fyrir fatlaða, tvær sundlaugar ásamt íþróttahúsum, skólaþjónustu og félagsþjónustu. Sótt er um starfið á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Bílaumboðið Askja leitar að sölustjóra fyrir Mercedes-Benz sendibíla sem og smærri hópferðabíla. Leitað er að kraftmiklum leiðtoga til að stýra daglegri starfsemi deildarinnar. Sölustjóri hefur yfirumsjón með samskiptum við lykilviðskiptavini, ber ábyrgð á allri sölu deildarinnar ásamt almennum rekstri og áætlanagerð. Sölustjóri ber ábyrgð á samskiptum við framleiðanda en Mercedes-Benz er einn öflugasti bílaframleiðandi heims.   Við viljum öflugan liðsmann með brennandi áhuga á bílum til að taka þátt í spennandi starfi með öflugu fólki í hröðu og söludrifnu umhverfi, þar sem orkuskipti eru meðal annars að eiga sér stað. Sölustjóri sendibíla hagvangur.is Sótt er um starfið á hagvangur.is Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes- Benz, Kia og Honda. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði. Askja er í fremstu röð þegar kemur að framboði raf- og tengiltvinnbifreiða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.