Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 10

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 10
Morgunblaðíð, mars 1987 LYFIN ERU DÝR TILLÖGUR UM AÐ LÆKKA LYFJAKOSTNAÐ í LANDINU eftir Ólaf Ólafsson landlækni InnganRur: Eins og áður hefur verið bent á er há smásöluálagning, óheppilegar álagningarreglur og óheppileg innkaup lyfja aðalástæður þess að lyf eru of dýr hér á landi (1,2,3). Frekar má rekja þetta til úrelts fyrirkomulags en þjónustu apóteka sem i flestum tilvikum er góð. Hér er átt við fasta prósentu- álagningu sem leiðir til þess að seljanda er í hag að selja fremur dýrari lyfin. Neytandinn, þ.e.a.s. sjúklingurinn, getur ekki metið vöruna til gæða og hefur engar upplýsingar um verð því hann greiðir aöeins fast gjald, sem ekkert hefur með raunverulegt verð lyfsins að gera. Hér á landi er ekki jöfnunargjald til , að styrkja rekstur minni lyfjabúða. Skráningarreglur eru of strangar og draga óbeint úr kaupum og innflutningi á ódýrum samlyfjum. Samverkandi þáttur er að upplýsingagjöf um lyfin er nær einvöróungu i höndum lyfjafyrirtækja, en ekki i höndum heilbrigðisyfirvalda. Flokkun lyfja: Lyfjum á markaðnum má skipta i 2 flokka. Annars vegar eru lyf sem framleidd eru af því fyrirtæki sem upphaflega framleiddi lyfið (nær eingöngu erlend stórfyrirtæki), hér nefnd "frumlyf". Hins vegar eru eftirlíkingar þeirra, hér nefnd "samlyf". Að söluverðmæti mun láta nærri að hlutur frumlyfja sé 75X á íslenska markaðinum og eftirlíkinganna þá 25%. Með eftirlikingarlyfi er nánar tiltekið átt við lyf sem inniheldur sömu virku efnin eða náskyld og frumlyfið Verkun þess er því sú hin sama og frumlyfsins og gæði þeirra beggja eru hliðstæð, enda er engum lyfjum hleypt ínn á markað hér nema þau standist gæðamat heilbrigðisyfirvalda. Munurinn felst þvi I vörumerki og verði. Munurinn á verði getur verið mikill og það skiptir skattgreiðendur á Islandi miklu máli. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.