Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 15

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 15
3. Innlendutn f ramleiðendum sem sækja um aö skrá lyf á sérlyfjaskrá, skal gert að rökstyðja verðlagningu með því að leggja fram reikninga, sem sanna kostnaðarverðið, en ekki lengur látið nægja til samþykktar á verðlagningu, að hærra verð finnist á tilsvarandi skráðu lyfi hér á landi eða hinum Norðurlöndunum. Þá er og æskilegt að teknar verði upp millifærslur frá stærstu apótekunum til hinna minnstu til þess að jafna afkomu lyfjabúða. 5. Efla þarf Lyfjaverslun rikisins sem býr yfir aðstöðu bæði til innflutnings og framleiðslu lyfja af flestum lyfjaformum. Ljóst er að unnt væri að framleiða meginhlutann eða öll þau samheitalyf sem hér eru á markaði og fyrir verulega lægra verð en nú er ríkjandi. Framleiðslugetuna skortir ekki. Fyritæki lyfsala, Pharmaco hf. og dótturfyrirtæki þess Delta hf., hafa í krafti aðstöðu sinnar á smásölustiginu (í apótekunum) ráðið stórum hluta lyfjaverslunarinnar hérlendis á undanförnum árum. 6. Beita þarf útboðum og bjóða út þau lyf sem hér eru notuð og fáanleg eru frá fleiri en einum aðila (generic lyf). Yrðu útboðsgögn byggð á núverandi notkun (til viðmiðunar) og gæti útboðið gilt t.d. fyrir notkun á næstu 4 árum. Tilboði lægstbjóðanda yrði tekið, að þvi tilskyldu að gæði teljist fullnægjandi. Auk innlendra fyrirtækja mætti beina útboðinu til fyrirtækja í þeim löndum sem aðild eiga að PIC (Pharmaceutical Inspection Convention) og ísland er aðili að, en innan þeirra allra er afar strangt eftirlit með gæðum framleiddra lyfja. Árlegur sparnaður sem hér væri unnt að koma við, án þess að skerða nokkra þjónustu, er að likindum á verulegur. í ljósi þess að skattgreiðendur bera lyfjakostnaðinn sem nú er yfir 1.4 milljarð á ári (fyrir utan þá upphæð er sjúklingur greiðir) ber stjórnvöldum skylda til þess að koma þessum málum £ sæmandi horf. 1 heild var lyfja- kostnaður um 1.7 milljarðar árið 1986. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.