Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 31

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 31
DV/mai 1987 Hr. ritstjóri LYFJAÍVlSANIR LffiKNA - eftir ðlaf Ólafsson landlækni Vegna leiöaraskrifa i blaöi yðar fyrir nokkru um lyfjaávisanir islenskra lækna er ástæöa til aö skýra nánar nokkur atriói. Heildarmagn lyfja og lyfjaverð I heild ávisa islenskir læknar minna magni lyfja en gert er i nágrannalöndum og flestum Evrópulöndum (sbr. meöfylgjandi töflur I-II). Ekki eru tekin meö vitamin og steinefni i upptalningunni. íslenskir læknar ávisa mest af sýklalyfjum en eru i miójum hópi eöa neöstir varöandi hjartalyf, háþrýstingslyf, róandilyf, geölyf, lungnalyf og hóstalyf. Varóandi lyf gegn magasjúkdómum eru þeir i næst efsta sæti. Annað mál er að heildsöluverð lyfja hér á landi er hærra en gerist i nágrannalöndunum. Nú eru uppi aógeróir til þess aö draga úr kostnaói. Róandi lyf og geðlyf I blaöi yóar hafa komiö fram fullyróingar um aó heildar lyfjaneysla i þessum flokki hafi aukist um fjóröung á sióustu árum. Þetta er ekki rétt. Mikið dró úr sölu þessara lyfja svo og sterkra eftirritunarskyldra lyfja á árunum eftir 1976 vegna 29

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.