Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 33

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 33
Af þessari rannsókn er þvi vitaskuld ekkert hægt að fullyrða um heildardreifingu ávisana i Reykjavik, eins og gert hefur verið. Komió hefur fram i fjölmiðlum aó einn læknir i sýslu úti á landi ávisi jafn miklu og 40 aðrir læknar í sýslunni. Hér var tekió mió af öllumlyfjaávisunum sem komu til greióslu hjá Sjúkrasamlaginu, þ.m. frá fjölda sérfræóinga er höfóu stundaó sjúklinga úr sýslunni. Þetta er ekki réttmæt viðmióun. Viö samanburó á lyfjaávisanafjölda þriggja heimilislækna er starfa vió svipuó skilyröi þar i sýslu kom i ljós aö einn þessara lækna tekur á móti svipuðum fjölda sjúklinga og hinir tveir (annar i hálfu starfi) og ávisar svipuóum fjölda ávisana og hinir báóir. Fjöldi ávisaöra lyfseðla og magn fer aó mestu leyti eftir samskiptatiðni sjúklings og lækna og þess vegna eru þetta ekki óvæntar niðurstöður. Mismunandi lyfjaávisanavenjur lækna Vissulega ávisa læknar mismunandi magni lyfja. Orsakir þessa eru margþættar m.a. mismunandi sérgrein lækna, aldursdreifing og sjúkdómsmynd sjúklingahópsins er þeir stunda og fjöldi sjúklinga er þeir stunda. I ljós hefur komiö aó eldra fólk - en i heild neytir þaö mun meira magns lyfja en yngra fólk - leitar frekar til eldri lækna en þeirra yngri. Breytt fyrirkomulag þjónustu getur einnig haft áhrif á lyfjaávisanir. Tilkoma göngudeildar viö húösjúkdómadeild Landspitalans hafói þau áhrif aó ávisaó magn lyfja jókst verulega en mun færri þurftu á sjúkrahúsvist aö halda. Meó tilkomu nýrra magalyfja fækkaöi mjög innlögnum á sjúkrahús vegna magasárs (erlendar rannsóknir) . 31

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.