Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 39
Erindi flutt á þingi Lækna-
félags Islands, 21-22.
sept.* 187
SAMANTEKT
Inngangur:
Ég hefi haldió þvi fram aö lyfin væru dýr hér á landi a.m.k. í
samanburði við önnur Norðurlönd, sem búa viö svipaö
heilbrigðiskerfi, heilsufar og þjónustu. I þessari grein mun
ég rökstyðja þessa staóhæfingu, skýra orsakir og freista þess
aö benda á leiðir til úrbóta.
I. Lyf eru dýrari hér á landi en á öörum Norðurlöndum.
Ef tekió er mið af heildsöluverði og seldu magni helstu
lyfjaflokka er ljóst aö i heild er kostnaóur 15-20% hærri
hér en i nágrannalöndum.
Erfióara er aö gera samanburð á smásöluveröi hér og i
nágrannalöndum, en samkvæmt útreikningi Lyfjaeftirlits
rikisins er smásöluálagning verulega hærri á Islandi en
þar, þ.e. 68% i staó 30-54%.
Mörgum virðist ekki hafa veriö þetta ljóst, m.a. hafa
forsvarsmenn Apótekarafélagsins haldið þvi fram i
greinargerðum i Læknablaóinu og til ráöherra aó
smásöluálagning væri svipuó hér og i nágrannalöndum.
II. Hvers vegna eru lyf dýrari hér en á öðrum Norðurlöndum.
1. Hér á landi er smásöluálagning föst prósentutala en
ekki stiglækkandi eins og gerist i vióskiptaheiminum
og i nágrannalöndum. Þetta þýóir aó þvi dýrara sem
lyfið er þeim mun hærri er smásöluálagningin1
37