Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 44

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 44
Hvað geta læknar gert til þess að draga úr lyfjakostnaði. 1. Læknar þurfa að kynna sér rækilegar veró lyfja. Hafa undir höndum aðgengilegan samanburöarlista yfir lyfjaverö. "Þaö er vandalítió aö vera örlátur á þaó sem maóur á ekki". 2. Læknar þurfa aó vera gagnrýnir á lyf. Mörg dæmi eru þess aó ný "kraftaverkalyf" yfirtaki hug okkar og ryöja góöum gildum lyfjum út af markaöi. Sá böggull fylgir skammrifi aó þessi lyf eru yfirleitt dýrari. Nefna má ýmis samsett verkjalyf og gigtarlyf. Dæmi: Lobac, Indomethasin o.fl. sem viö nánari athugun eru á engan hátt betri verkjalyf en acetylsalicylsýra. Þetta er staðfest af mörgum tilraunum. Nefna má ennfremur ýmis lyf sem fljótlega reyndust beinlinis hættuleg sjúklingum s.s.: Öheft sterameöferó Gullmeöferö (gullæóiö) Sum B-blocerandi lyf Neuroleptica, sem orsökuóu extrapyramidal einkenni o.fl. Dýr sýklalyf. 3. Vió ávisum frekar dýrum sýklalyfjum og sterum en norrænir kollegar okkar. 4. Ávisanavenjur lækna eru mjög mismunandi eins og myndir 2 og 3 sýna. Einstaka læknar hafa tamió sér frjálslega siöi i þvi efni. Eftir mætti er reynt aó hafa áhrif á slikar venjur. 42

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.