Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 53

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 53
LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ SJÚKRASAMLAG REYKJAVlKUP Læknablaðiö / Fréttabréf lækna 11/1988 UPPHAFIÐ AÐ STÖÐUGU EFTIRLITI MEÐ LYFJAÁVÍSUNUM LffiKNA ef tir Ölaf Ölafsson landlækni og Helga Sigvaldason verkfræðing írió 1967 var komið á tölvuskráningu eftirritunarskyldra lyfja sem sióan var endurbætt 1973-74. Þessi skráning var forsenda aógeröa sem höfðu i för meó sér allt aö 60% fækkun lyfjaávisana á þessi lyf. Nú hefur loks tekist aó koma á reglubundinni tölvuskráningu lyfseóla i Reykjavík (allir lyfseólar 3ja hvern mánuó frá 14 apótekum). Sjúkrasamlag Reykjavikur annast verkiö i samvinnu viö Landlæknisembættió. Rétt er aó færa Sjúkrasamlaginu og forstjóra þess Þorvaldi G. Lúóvikssyni miklar þakkir fyrir ágætt verk. Hér á eftir eru birtar niðurstöóur frá skráningu lyfseöla á geó- og svefnlyfjum þ.e. dagsskammt á sjúkling ásamt veróútreikingi á dagsskammti. öllum læknum sem hafa afgreitt 50 eóa fleiri lyfseðla á timabilinu er send tölvuskráð tafla þar sem staóa læknisins miöuö viö "meóaltal" hvaö varóa stærö dagsskammta og veró lyfja er merkt inn á töfluna meó X (sjá mynd I og II). Af fyrri reynslu má ætla aó þessar upplýsingar stuöli aó bættum ávisana venjum og bættu veröskyni lækna. Nokkuð ber á þvi aö sjúklingar ganga á milli lækna "i leit" að t.d. geö- og svefnlyfjum. Læknar sem hér eiga hlut aó máli fá reglulega sendar upplýsingar um þessa sjúklinga. 51

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.