Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 56

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 56
Sveitarstjórnarmál 5/1988, bls. 311. ÞÁTTTAKA SVEITARFÉLAGA I LYFSÖLU eftir Ölaf ðlafsson landlækni Lyfsala er yfirleitt góó og hagkvæm rekstareining. Þar kemur til að smásöluálagning á lyfjum er hagstæö og aó rekstur lyfjabúóa er orðinn mun einfaldari í snióum en áóur var þvi lyfjageró fer ekki lengur fram lyfjabúöum nema i mjög litlum mæli. Reglur um smásöluálagninguna voru settar fyrir mörgum árum þegar lyfjageró var eitt aðlaverkefni lyfjabúóanna. Mikil vinna fór í þetta verk og jafnframt mátti alltaf búast viö mun meiri rýrnun en nú gerist. Nú eru aóeins um 2% af heildarfjölda afgreiddra lyfjaávisana framleidd i lyfjabúóum. (G. Kristinsdóttir Læknablaóió 1986) Meira en 9/10 þeirra lyfja sem seld eru i lyfjabúóum eru nú keypt frá heildsölu i stöðluóum formuro og umbúóum sem ekki má rjúfa. Eignaraóild lyfjabúóa I heilbrigöiskerfinu hefur þróun kostnaöar oröió sú aö nær enginn getur greitt þjónustuna aö fullu, t.d. er kostnaður viö einfaldan botnlangaskuró yfir 100.000 kr. Þar af leiðandi greióa sameiginlegir sjóöir landsmanna mest alla þjónustuna. & sömu leió er þessu farió i lyfjamálum. Lyfin eru oröin þaó dýr aó fæstir hafa efni á aó greióa aó fullu fyrir lyfjameóferó vió smávægilegum kvillum, enda greiðir rikiö 80% af lyfjakostnaói einstaklinga. Meö hliðsjón af þessari þróun þ.e. aó ríkió greióir 8/10 af kostnaóinum liggur beinast viö aö opinberir aöilar eigi og reki lyfjabúöirnar. Þar eö hagnaður af lyfsölu er góóur ýtir þaó á aö lyfsalan veröi hluti af heilsugæslunni. I héraói meó 1000 manna byggð þar sem lyfsalan er rekin af sveitastjórn (heilsugæslu) dugar hagnaóur af sölunni til þess aó greióa hlut sveitarfélagsins i rekstri heilsugæslunnar aó verulegu leyti þ.e. laun ritara, afgreióslustúlku i lyfjabúó, ræstingu og allar rekstrarvörur. Svipuó tillaga sem þessi hefur áóur litiö dagsins ljós. A.m.k einu sinni strandaói framkvæmdin á aó ríkið var ekki i stakk búió til þess aö kaupa lyfjabúóirnar. Nú er þaó tillaga min aó sveitarfélögum verói veitt heimild til þess aó kaupa lyfja- búóir. Breytingin verði i áföngum og þess vegna verður 54

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.