Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 20

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 20
Hver er skýringin á þessum mun? Flest slysin verða í þéttbýli og hlutfall íbúa er býr í þéttbýli er svipað á Islandi og í nágrannalöndunum. Bifreiðafjöldi er mestur á íslandi og vegir eru verri en í nágrannalöndunum og gæti það haft einhver áhrif á slysatíðnina. Erfitt er að benda á eina skýringu en eftirfarandi atriði hafa trúlega áhrif á slysatíðnina. Á íslandi eru fleiri "lyklabörn" vegna óvenju langs vinnutíma foreldra, stuttur skóladagur og færri börn eru í heilsdagsvistun á dagheimilum en í nágrannaíöndunum 1) Enn fremur virðast færri skólar vera einsetnir hér á landi. Fleiri atriði má nefna s.s. að fram að þessu hefur hjálmanotkun bama við reiðhjólaakstur verið til muna minni og síður lögð áhersla á að aðskilja íbúðarbyggð frá akstursbrautum en í nágrannalöndunum. Við sem erumfullorðin höfum trúlega ofmikla tiltrú á hœfni og viðbrögðum barna í umferð en rétt er og teljum að böm eigi oftar sökina á slysum í umferð en bifreiðastjórar. Athyglisverð rannsókn var gerð í Englandi fyrir nokkru á viðhorfum foreldra, kennara og lögreglu á "ábyrgð" 9 ára barna og eldri varðandi umferðarslys. Mun fleiri töldu að bráðlæti, skortur á athygli og gætni bama í umferðinni væri oftar orsök slysa en ónóg aðgæsla bifreiðastjóra! Lögreglumenn virtust þekkja böm best og álit þeirra var meira í takt við skoðanir bamasálfræðinga og lækna 2) Ekki hefur farið fram athugun á þessu atriði hér á landi en af hárri tíðni bamaslysa í umferðinni má ætla að við treystum börnum um of í umferðinni. í þessu sambandi má benda á rannsókn Guðrúnar Briem fyrir Landlæknisembættið 1983, sem byggði á skýrslum Lögreglunnar í Reykjavík. I niðurstöðum rannsóknarinnar kom m.a. fram að nær 90% barna undir 10 ára aldri slasast við það að hlaupa út á akbraut án þess að líta í kringum sig. Þá kom einnig í ljós að helmingur þeirra barna sem slasaðist vom einsömul á ferð. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.