Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 46

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 46
4. Tillögur um skyldunotkun bílbelta í aftursætum bifreiða. Aðgerðir: Margoft hafa Aþingi verið sendar tillögur þess efnis frá landsfundum, Landlækni og Umferðarráði. Samkvœmt erlendum skýrslum má búast við að alvarlegum meiðslum áfarþegum í aftursœtum fœkki um 50-60% ef bílbelti eru notuð. Aþingi samþykkti lög um skyldunotkun bílbelta íaftursœti 1990. 5. Um skyldunotkun hlífðarhjálma bama við reiðhjólaakstur (frá árinu 1983). Aðgerðir: Tillögur hafa verið sendar Alþingi þess efnis. Vegna tíðra höfuðslysa bama og unglinga við reiðhjólaakstur (Kristinn Guðmundsson, heilaskurðlæknir, Borgarspítalanum) hefur verið lög þung áhersla á þessar tillögur. Lagt hefur verið fram lagafrumvarp á Alþingi um að börn 10 ára eða yngri beri þessa hjálma. Tillögur landsfundar gera ráð fyrir að börn 12 ára og yngri beri hlífðarhjálma úr plasti við reiðhjólaakstur og er nauðsynlegt að fylgja máli þessu eftir. 6. Tillaga um úttekt á umferðaröryggi skólabarna í nágrenni skóla. Aðgerðir: Guðmundur Þorsteinsson, fulltrúi, hefur gert slíka athugun. 7. Tillaga um ljósaskyldu ökutækja (frá árinu 1983). Aðgerðir: Samþykkt á Aþingi (Salóme Þorkelsdóttir, alþm.). 8. Tillaga um að leyfa ekki akstur bifhjóla fyrr en við 16 ára aldur. Aðgerðir: Samþykkt í umferðarlögum 1987. 9. Tillaga um takmarkanir á notkun vélhjóla, en slys við akstur vélhjóla em 7-8 sinnum tíðari en við akstur bifreiða. Ennfremur um öryggisklæðnað ökumanna og hækkuð tryggingaiðgjöld vélhjólaakstursmanna. Aðgerðir: Ekki virðist hafa orðið aukning á vélhjólanotkun síðustu árin, trúlega vegna hárra iðgjalda og hærra verðlags. 10. Tillögur um að við endumýjun ökuskírteinis verði tekið tillit til ökuferils ökumanns. Aðgerðir: / umferðarlögum frá 1987 er veitt heimild til að skrá ökuferil. Unnið er að framkvæmd ákvæðisins. 11. Tillögur um óskir til fjölmiðla um að auka flutning fræðsluþátta um öryggi í umferð.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.