Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 46

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 46
4. Tillögur um skyldunotkun bílbelta í aftursætum bifreiða. Aðgerðir: Margoft hafa Aþingi verið sendar tillögur þess efnis frá landsfundum, Landlækni og Umferðarráði. Samkvœmt erlendum skýrslum má búast við að alvarlegum meiðslum áfarþegum í aftursœtum fœkki um 50-60% ef bílbelti eru notuð. Aþingi samþykkti lög um skyldunotkun bílbelta íaftursœti 1990. 5. Um skyldunotkun hlífðarhjálma bama við reiðhjólaakstur (frá árinu 1983). Aðgerðir: Tillögur hafa verið sendar Alþingi þess efnis. Vegna tíðra höfuðslysa bama og unglinga við reiðhjólaakstur (Kristinn Guðmundsson, heilaskurðlæknir, Borgarspítalanum) hefur verið lög þung áhersla á þessar tillögur. Lagt hefur verið fram lagafrumvarp á Alþingi um að börn 10 ára eða yngri beri þessa hjálma. Tillögur landsfundar gera ráð fyrir að börn 12 ára og yngri beri hlífðarhjálma úr plasti við reiðhjólaakstur og er nauðsynlegt að fylgja máli þessu eftir. 6. Tillaga um úttekt á umferðaröryggi skólabarna í nágrenni skóla. Aðgerðir: Guðmundur Þorsteinsson, fulltrúi, hefur gert slíka athugun. 7. Tillaga um ljósaskyldu ökutækja (frá árinu 1983). Aðgerðir: Samþykkt á Aþingi (Salóme Þorkelsdóttir, alþm.). 8. Tillaga um að leyfa ekki akstur bifhjóla fyrr en við 16 ára aldur. Aðgerðir: Samþykkt í umferðarlögum 1987. 9. Tillaga um takmarkanir á notkun vélhjóla, en slys við akstur vélhjóla em 7-8 sinnum tíðari en við akstur bifreiða. Ennfremur um öryggisklæðnað ökumanna og hækkuð tryggingaiðgjöld vélhjólaakstursmanna. Aðgerðir: Ekki virðist hafa orðið aukning á vélhjólanotkun síðustu árin, trúlega vegna hárra iðgjalda og hærra verðlags. 10. Tillögur um að við endumýjun ökuskírteinis verði tekið tillit til ökuferils ökumanns. Aðgerðir: / umferðarlögum frá 1987 er veitt heimild til að skrá ökuferil. Unnið er að framkvæmd ákvæðisins. 11. Tillögur um óskir til fjölmiðla um að auka flutning fræðsluþátta um öryggi í umferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.