Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 47

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 47
Aðgerðir: Fjölmiðlar hafa aukið mjög fræðslu um varnir gegn umferðarslysum, m.a. að frumkvæði Fararheillar, Þjóðarátaksnefndar og ekki síst Umferðarráðs. 12. Tillögur um verklega kennslu í akstri í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum. Aðgerðir: Almenn fræðsla hefur verið aukin og frekari tilraunir hafa verið gerðar í tveimur skólum (Guðmundur Þorsteinsson, fulltrúi). Flest bendir til þess að taka þurfi ökukennslu jafn föstum tökum og sundkennsla var tekin áður fyrr og taka á verklega kennslu upp í skólum. Hlutfallslega bíður nú trúlega svipaður fjöldi ungmenna tjón á lífi og heilsu vegna umferðarslysa og vegna slysa á sjó og vötnum fyrir 40-50 árum síðan. Þó að yngri ökumenn séu viðbragðsfljótari en þeir eldri, þá bregðast þeir eldri skjótar við slysatilvikum á vegum úti en þeir yngri. 13. Tillögur um að fjölga hraðahindrunum "öldum" í íbúðarhverfum. Aðgerðir: Umferðarnefndir víða um land og samtök íbúa hafa staðið fyrir því að "öldum" hefur íjölgað mjög í íbúðarhverfum. 14. Tillögur um lækkun hámarkshraða í íbúðarhverfum og á vegum úti. Tillaga um lækkun hámarkshraða í íbúðarhverfum niður í 35 km/klst kom fram árið 1983. Aðgerðir: Þrátt fyrir óvéfengjanleg rök fyrir því að hraðinn sé einn aðalslysavaldur eins og lesa má um í fjölda skýrslna frá Evrópulöndum hækkaði Alþingi "hámarkshraða" á vegum úti. ísland hefur nú lögleitt hæsta hámarkshraða á venjulegum vegum af Evrópulöndum. Brýnt er að landsfundur skoði betur þetta mál. 15. Tillögur um stórbætta menntun ökukennara. Aðgerðir: Meðal annars hefur Umferðarráð og Félag ökukennara tekið mjög vel undir þessar tillögur. í umferðarlögum nr. 50/1987 hafa nokkrar úrbætur náðst, en betur má ef duga skal. Nágrannaþjóðir gera mun meiri kröfur en við í þessu efni. 16. Tillögur um æfingasvæði fyrir ökumenn. Aðgerðir: Engar. 17. Tillögur um endurskoðun á umferðarmerkjum á vegum úti. Aðgerðir: Vemlegt átak hefur verið gert í þessum efnum. Sjá ennfremur "aðgerðir til þess að lækka tíðni heimaslysa bls 28-30. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.