Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 51

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 51
Umferðarfræðsla. Bent Áke Ljungblom, yfirlæknir. Niðurstaða tveggja rannsókna um hvaða áróður nær best til foreldra. Greinar og fréttir í dagblöðum 39,0% 23,0% Sjónvarp 24,0% 10,0% Frá heilsugæslustöðvum 12,0% 1,0% Frá skólum 6,0% 38,0% Vinir 3,0% 15,0% Frá leikskólum 3,0% 4,0% Annað 13,0% 9,0% í síðari rannsókn voru bæði foreldrar og börn spurð. Ljóst má vera að leggja ber áherslu á fræðslu í dagblöðum, skólum, sjónvarpi og á heilsugæslustöðvum. Höfuð- og andlitsáverkar 1974-1990. Kristinn Guðmundsson, yfirlœknir. 23% þeirra sem komu á Slysadeild Borgarspítalans eftir að hafa lent í umferðarslysum voru með höfuð- og andlitsáverka. Að meðaltali hafa 391 komið á slysadeild á ári með þessa áverka, en síðastliðin 3 ár er meðaltalið 315 á ári. Þessi tala var 28% af þeim sem slösuðust í umferðarslysum árið 1974 en hafði lækkað í 13% árið 1990. Þetta sýnir að þó svo að umferðarslysum fölgi þá fækkar þeim sem hljóta þessa áverka. Flestir þeirra sem hljóta höfuð- og andlitsáverka eru ökumenn bifreiða eða 37%. Því næst koma farþegar bifhjóla, hjólreiðamenn og loks gangandi vegfarendur. Einnig kom fram í erindi Kristins að 46% ökumanna höfðu notað bílbelti en 52,5% notuðu ekki bílbelti. Slys á hjólreiðamönnum 1987-1990 eru 274 og þar af varð 91 slys árið 1990. Á ári hafa látist 2-7 af völdum höfuð- og andlitsáverka en meðaltal áranna 1974- 1990 er 4. Niðurstaða Kristins er að með aukinni notkun bílbelta hefur andlits- og höfuðáverkum fœkkað um rúmlega helming. Hjólreiðaslys á Akureyri 1989-1990. Þorvaldur Ingvarsson, læknir. Á þessum tveimur árum slösuðust 103 í hjólreiðaslysum á Akureyri. Af þeim voru 70 karlar og 30 konur. Flest slysanna urðu á sumrin, frá maí til loka ágústmánaðar. Börn og ungmenni á aldrinum 5-20 ára eru 70% þeirra sem slösuðust. Á árunum 1987-1988 slösuðust mun fleiri hjólreiðamenn. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.