Morgunblaðið - 19.09.2022, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2022
Besta deild karla
Fram – Keflavík ....................................... 4:8
Valur – KA ................................................ 0:1
Stjarnan – FH........................................... 2:1
ÍA – Leiknir R. ......................................... 1:2
Breiðablik – ÍBV....................................... 3:0
Víkingur R. – KR...................................... 2:2
Staðan í efri hluta:
Breiðablik 22 16 3 3 55:23 51
Víkingur R. 22 12 7 3 58:32 43
KA 22 13 4 5 45:26 43
Valur 22 9 5 8 38:32 32
KR 22 7 10 5 37:34 31
Stjarnan 22 8 7 7 40:42 31
Staðan í neðri hluta:
Keflavík 22 8 4 10 39:40 28
Fram 22 5 10 7 44:51 25
ÍBV 22 4 8 10 33:44 20
Leiknir R. 22 5 5 12 21:49 20
FH 22 4 7 11 27:35 19
ÍA 22 3 6 13 24:53 15
Lengjudeild karla
Þór – Fylkir............................................... 2:1
HK – Vestri ............................................... 2:1
Grótta – Grindavík ................................... 3:1
Selfoss – KV.............................................. 2:0
Afturelding – Fjölnir................................ 1:5
Þróttur V. – Kórdrengir .......................... 0:3
_ Lokastaðan: Fylkir 51, HK 46, Grótta 37,
Fjölnir 36, Kórdrengir 33, Grindavík 30,
Þór 30, Afturelding 29, Selfoss 29, Vestri
28, KV 18, Þróttur V. 6.
2. deild karla
Höttur/Huginn – KF................................ 3:2
ÍR – Njarðvík............................................ 1:3
Þróttur R. – Ægir..................................... 2:1
Víkingur Ó. – Haukar .............................. 3:0
Reynir S. – KFA....................................... 2:0
Magni – Völsungur................................... 2:1
_ Lokastaðan: Njarðvík 55, Þróttur R. 49,
Ægir 37, Völsungur 33, Höttur/Huginn 30,
ÍR 30, Víkingur Ó. 28, KF 26, Haukar 24,
KFA 19, Reynir S. 17, Magni 17.
3. deild karla
Kormákur/Hvöt – KH.............................. 3:0
KFS – Vængir Júpíters ........................... 6:7
Sindri – ÍH ................................................ 8:2
Dalvík/Reynir – Augnablik...................... 2:2
Elliði – KFG.............................................. 1:5
_ Lokastaðan: Sindri 47, Dalvík/Reynir 47,
KFG 42, Víðir 35, Kári 34, KFS 32, Augna-
blik 31, Elliði 27, Kormákur/Hvöt 23, ÍH
23, Vængir Júpíters 20, KH 14.
4. deild karla
Úrslitaleikir:
1-2: Einherji – Árbær............................... 2:1
3-4: Ýmir – Hvíti riddarinn...................... 2:1
Besta deild kvenna
ÍBV – Valur............................................... 0:3
Keflavík – Þór/KA.................................... 1:3
KR – Selfoss.............................................. 3:5
Breiðablik – Afturelding.......................... 3:0
Staðan:
Valur 16 12 3 1 46:7 39
Breiðablik 16 10 3 3 39:8 33
Stjarnan 15 8 4 3 34:15 28
Þróttur R. 15 8 1 6 29:20 25
Selfoss 16 7 4 5 21:16 25
ÍBV 16 6 5 5 22:27 23
Þór/KA 16 5 2 9 23:40 17
Keflavík 16 5 1 10 20:33 16
Afturelding 16 4 0 12 16:44 12
KR 16 2 1 13 17:57 7
2. deild kvenna
Efri hluti:
KH – Grótta .............................................. 1:5
ÍR – Fram ................................................. 0:2
Völsungur – ÍA ......................................... 0:2
_ Staðan fyrir lokaumferð: Fram 38,
Grótta 34, Völsungur 30, ÍR 29, ÍA 25, KH
16. Fram og Grótta eru komin í 1. deild.
Danmörk
Midtjylland – Köbenhavn ....................... 2:1
- Elías Rafn Ólafsson var varamarkvörður
Midtjylland í leiknum.
- Ísak B. Jóhannesson lék í 70 mínútur
með Köbenhavn og lagði upp mark. Hákon
Arnar Haraldsson lék í 75 mínútur og Orri
Steinn Óskarsson kom inn á á 85. mínútu.
Randers – Silkeborg................................ 3:2
- Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn
með Silkeborg.
AGF – AaB................................................ 3:1
- Mikael Anderson lék allan leikinn með
AGF.
Lyngby – OB............................................. 0:2
- Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn
með Lyngby og Alfreð Finnbogason í 72
mínútur. Freyr Alexandersson þjálfar liðið.
- Aron Elís Þrándarson kom inn á hjá OB
á 86. mínútu.
Tyrkland
Antalyaspor – Adana Demirspor .......... 0:3
- Birkir Bjarnason var allan tímann á
varamannabekk Adana Demirspor.
Fenerbahce – Alanyaspor ...................... 5:0
- Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Al-
anyaspor í leiknum.
Þýskaland
Wolfsburg – Essen................................... 4:0
- Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á hjá
Wolfsburg á 66. mínútu.
Holland
Go Ahead Eagles – Emmen.................... 2:0
- Willum Þór Willumsson lék allan leikinn
með Go Ahead og lagði upp mark.
50$99(/:+0$
VÍKINGUR R. – KR 2:2
1:0 Ari Sigurpálsson 44.
2:0 Erlingur Agnarsson 54.
2:1 Ægir Jarl Jónasson 74.
2:2 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 90.
MM
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
M
Ari Sigurpálsson (Víkingi)
Erlingur Agnarsson (Víkingi)
Pablo Punyed (Víkingi)
Oliver Ekroth (Víkingi)
Ægir Jarl Jónasson (KR)
Atli Sigurjónsson (KR)
Kennie Chopart (KR)
Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 8.
Áhorfendur: Um 700.
ÍA – LEIKNIR R. 1:2
1:0 Eyþór Aron Wöhler 40.
1:1 Sjálfsmark 56.
1:2 Sjálfsmark 88.
M
Hlynur Sævar Jónsson (ÍA)
Eyþór Aron Wöhler (ÍA)
Viktor Freyr Sigurðsson (Leikni)
Davíð Júlían Jónsson (Leikni)
Dómari: Vilhjálmur A. Þórarinsson – 7.
Áhorfendur: Um 500.
STJARNAN – FH 2:1
1:0 Ísak Andri Sigurgeirsson 4.
1:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 19.
2:1 Ísak Andri Sigurgeirsson 41.
MM
Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjörnunni)
M
Sindri Þór Ingimarsson (Stjörnunni)
Eggert Aron Guðmundsson (Stjörn.)
Björn Berg Bryde (Stjörnunni)
Jóhann Árni Gunnarsson (Stjörnunni)
Kristinn Freyr Sigurðsson (FH)
Ólafur Guðmundsson (FH)
Vuk Oskar Dimitrijevic (FH)
Dómari: Sigurður H. Þrastarson – 8.
Áhorfendur: 1.167.
BREIÐABLIK – ÍBV 3:0
1:0 Jason Daði Svanþórsson 48.
2:0 Dagur Dan Þórhallsson 66.
3:0 Jason Daði Svanþórsson 69.
M
Damir Muminovic (Breiðabliki)
Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki)
Oliver Sigurjónsson (Breiðabliki)
Kristinn Steindórsson (Breiðabliki)
Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki)
Dagur Dan Þórhallsson (Breiðabliki)
Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV)
Andri Rúnar Bjarnason (ÍBV)
Elvis Bwomono (ÍBV)
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 8.
Áhorfendur: 886.
VALUR – KA 0:1
0:1 Jakob Snær Árnason 76.
MM
Jakob Snær Árnason (KA)
M
Frederik Schram (Val)
Haukur Páll Sigurðsson (Val)
Hólmar Örn Eyjólfsson (Val)
Kristijan Jajalo (KA)
Daníel Hafsteinsson (KA)
Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Bryan Van Den Bogaert (KA)
Rautt spjald: Patrick Pedersen (Val)
Dómari: Pétur Guðmundsson – 9.
Áhorfendur: Um 500.
FRAM – KEFLAVÍK 4:8
0:1 Joey Gibbs 9.
1:1 Alex Freyr Elísson 13.
2:1 Guðmundur Magnússon 17.
2:2 Magnús Þór Magnússon 35.
2:3 Kian Williams 36.
3:3 Jannik Pohl 40.
3:4 Dagur Ingi Valsson 42.
3:5 Ernir Bjarnason 57.
3:6 Kian Williams 75.
4:6 Jannik Pohl 79.
4:7 Adam Árni Róbertsson 89.
4:8 Adam Ægir Pálsson 90+4.
MM
Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
M
Guðmundur Magnússon (Fram)
Jannik Pohl (Fram)
Tiago Fernandes (Fram)
Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Dagur Ingi Valsson (Keflavík)
Ernir Bjarnason (Keflavík)
Joey Gibbs (Keflavík)
Kian Williams (Keflavík)
Magnús Þór Magnússon (Keflavík)
Dómari: Þorvaldur Árnason – 8.
Áhorfendur: 980.
_ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og
greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot-
bolti.
sætið gefur keppnisrétt í Sambands-
deildinni næsta sumar.
Valur er ellefu stigum á eftir Vík-
ingi og KA og er því sama og úr leik í
baráttunni um Evrópusæti eftir 0:1
tap gegn KA á Hlíðarenda á laugar-
daginn.
_ Ísak Andri Sigurgeirsson skor-
aði bæði mörk Stjörnunnar sem náði
sjötta sætinu og komst í efri hlutann
með 2:1 sigri á FH, sem um leið datt
niður í fallsæti.
_ Adam Ægir Pálsson skoraði
eitt mark og lagði upp fjögur þegar
Keflavík vann Fram í ótrúlegum leik
í Úlfarsárdal, 8:4. Bæði lið leika í
neðri hlutanum, fyrst Stjarnan vann
FH. Kian Williams skoraði tvö mörk
fyrir Keflavík og lagði eitt upp og
Tiago Fernandes lagði upp þrjú
mörk fyrir Fram.
_ Hallgrímur Mar Steingrímsson
sló leikjamet Erlings Kristjáns-
sonar hjá KA í efstu deild í sigrinum
á Val. Það var hans 128. leikur fyrir
félagið í deildinni.
_ Leiknir skildi ÍA eftir í slæmri
stöðu á botninum með 2:1 sigri á
Akranesi, þar sem bæði mörk Breið-
hyltinga voru sjálfsmörk.
Breiðablik
þarf átta stig
Morgunblaðið/Óttar Geirsson
Meistaraefnin Dagur Dan Þórhallsson og Jason Daði Svanþórsson sáu um
mörk Breiðabliks gegn ÍBV og fagna hér öðru marki liðsins.
- Íslandsmeistari 8. eða 15. október?
BESTA DEILDIN
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Breiðablik þarf í mesta lagi átta stig
úr leikjunum fimm á lokaspretti
Bestu deildar karla í fótbolta í októ-
ber til að verða Íslandsmeistari
2022.
Eftir leiki 22. umferðarinnar á
laugardag, þegar Blikar unnu ÍBV
3:0, þar sem Jason Daði Svanþórs-
son skoraði tvö mörk, á meðan Vík-
ingar misstu 2:0 forskot gegn KR
niður í 2:2 jafntefli, er Breiðablik
átta stigum á undan Víkingi og KA.
Blikar fá þrjá heimaleiki í fimm síð-
ustu umferðunum, eins og reyndar
bæði Víkingur og KA.
Blikar fá fyrst Stjörnuna í heim-
sókn. Síðan fara þeir til Akureyrar
þar sem þeir gætu mögulega orðið
meistarar með sigri á KA 8. október,
eða þá á heimavelli í þriðju umferð-
inni gegn KR 15. október.
Víkingur og FH mætast í úrslita-
leik bikarkeppninnar 1. október, áð-
ur en lokasprettur deildarinnar
hefst. Þá liggur fyrir hvort þriðja
_ Nýliðar Selfoss fóru vel af stað í úr-
valsdeild kvenna í handbolta í fyrra-
kvöld og sigruðu HK í Kórnum, 32:25.
Katla María Magnúsdóttir skoraði níu
mörk fyrir Selfyssinga og Rakel Guð-
jónsdóttir átta en Leandra Náttsól
Salvamoser gerði fimm mörk fyrir HK.
_ ÍBV vann KA/Þór í Eyjum á laug-
ardaginn, 28:27, í úrvalsdeild kvenna
þar sem Harpa Valey Gylfadóttir skor-
aði sjö mörk fyrir ÍBV og Unnur Óm-
arsdóttir sex fyrir KA/Þór.
_ Í úrvalsdeild
karla í handbolta
gerðu KA og ÍBV
jafntefli á Akureyri
á laugardaginn,
35:35. Einar Rafn
Eiðsson jafnaði úr
vítakasti fyrir KA
en hann gerði 12
mörk fyrir Akur-
eyrarliðið. Rúnar
Kárason skoraði sex mörk fyrir Eyja-
menn.
_ Andri Lucas Guðjohnsen skoraði
sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeild-
inni í knattspyrnu á laugardaginn.
Hann kom þá inn á hjá Norrköping á
69. mínútu gegn Kalmar og skoraði
seinna mark liðsins í 2:2 jafntefli. Ari
Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson og
Arnór Ingvi Traustason léku allan leik-
inn með Norrköping og Davíð Kristján
Ólafsson í 84 mínútur með Kalmar.
_ Sveinn Aron Guðjohnsen, bróðir
Andra, skoraði fyrir Elfsborg í 3:0 sigri
á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í gær.
Hann kom inn á sem varamaður á 38.
mínútu og skoraði á 75. mínútu. Há-
kon Rafn Valdimarsson varði mark
Elfsborg og hjá Sirius kom Aron
Bjarnason inn á fyrir Óla Val Ómars-
son á 61. mínútu.
_ Íslenskar landsliðskonur sáu um
mörkin þegar Brann og Rosenborg
skildu jöfn, 1:1, í úrslitakeppninni um
norska meistaratitilinn í knattspyrnu á
laugardaginn. Selma Sól Magnús-
dóttir kom Rosen-
borg yfir á 9. mín-
útu en Svava Rós
Guðmundsdóttir
jafnaði fyrir Brann
á 51. mínútu. Ingi-
björg Sigurðar-
dóttir skoraði eitt
af mörkum Våle-
renga sem vann
Stabæk 5:0 á úti-
velli í gær. Brann er með 10 stig, Våle-
renga 8 og Rosenborg 8 í úrslita-
keppni fjögurra liða um titilinn.
_ Valgeir Valgeirsson skoraði sitt
fyrsta mark fyrir Örebro í sænsku B-
deildinni í knattspyrnu þegar liðið
vann Västerås 5:2 á laugardaginn.
Hann var þá nýkominn inn á sem vara-
Eitt
ogannað
Njarðvík sigraði Hauka, 94:87, í
framlengdum leik í Meistarakeppni
kvenna í körfuknattleik þegar liðin
hófu tímabilið í Ljónagryfjunni í
Njarðvík í gærkvöld. Alyah Collier
átti stórbrotinn leik með Njarðvík-
ingum en hún skoraði 45 stig, tók
29 fráköst og fékk 56 framlagsstig.
Raquel De Lima Viegas skoraði 29
stig fyrir Njarðvík. Keira Robinson
skoraði 27 stig fyrir Hauka og Eva
Margrét Kristjánsdóttir 22. Keppni
í úrvalsdeildinni hefst á morgun
með leik Vals og Breiðabliks á Hlíð-
arenda.
Ótrúlegar töl-
ur hjá Collier
Ljósmynd/Skúli B. Sigurðsson
Meistarar Njarðvíkingar fagna eft-
ir sigurinn á Haukum í gærkvöld.
Spánverjar unnu sinn fjórða Evr-
ópumeistaratitil í körfuknattleik
karla í gærkvöld þegar þeir lögðu
Frakka að velli í úrslitaleik í Berlín,
88:76. Spánverjar eru því hand-
hafar tveggja stórra titla því þeir
eru jafnframt ríkjandi heimsmeist-
arar frá árinu 2019. Juancho Hern-
angomez átti stórleik með Spán-
verjum og skoraði 27 stig. Lorenzo
D’ontez Brown og Willy Hernan-
gomez skoruðu 14 stig hvor. Evan
Fournier skoraði 23 stig fyrir
Frakka og Thomas Heurtel 16.
Fjórði EM-titill
Spánverja
AFP/Tobias Schwarz
Meistarar Spánverjar fagna með
Evrópubikarinn í Berlín.