Morgunblaðið - 19.09.2022, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.09.2022, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ empire moviefreak.com Indie wire FRÁBÆR GAMANMYND “ALADDIN FOR ADULTS” “A DIFFERENT KIND OF BLOCKBUSTER” “A GLORIOUS ONE-OF-A-KIND CREATION” EKKI MISSA AF ÞESSARI Í BÍÓ Þjóðleikhúsið frumsýndi um helgina á Stóra sviði leikhússins söngleikinn Sem á himni Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Samstillt Leikstjórinn Unnur Ösp Stefánsdóttir (fyrir miðju) ásamt leikhópnum stuttu áður en sýningin hófst. » Söngleikurinn Sem á himni var frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins á föstudag. Leikstjóri uppfærslunnar er Unnur Ösp Stefánsdóttir og tón- listarstjóri Jón Ólafsson. Í burðarhlutverkum eru Elmar Gilbertsson og Salka Sól Eyfeld. Ljósmyndari Morgunblaðsins fékk að fylgjast með baksviðs. Skraf Jón Ólafsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir ræða málin úti í sal. Undirbúningur Elmar Gilbertsson lét fara vel um sig í sminkstólnum. Tilhlökkun Ragnheiður Steindórsdóttir og Edda Björgvinsdóttir baksviðs.Græna herbergið Hópur hæfileikaríkra barna tekur þátt í sýningunni sem er byggð á sænskri kvikmynd frá 2004.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.