Morgunblaðið - 27.09.2022, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.09.2022, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ empire moviefreak.com EKKI MISSA AF ÞESSARI Í BÍÓ Indie wire FRÁBÆR GAMANMYND Telegraph UPPLIFÐU STÆRSTU MYND ALLRA TÍMA Í STÓRKOSTLEGUM 4K MYNDGÆÐUM OG UPPFÆRÐRI ÞRÍVÍDD. SÝND Í 3D Í SAMBÍÓUNUM EGILSHÖLL SÝND Í TAKMARKAÐAN TÍMA SÁLFRÆÐITRYLLIR SEM SÍFELLT KEMUR Á ÓVART »Franski gamanleik- urinn Bara smá- stund! eftir Florian Zeller í íslenskri þýð- ingu Sverris Norland var frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins um liðna helgi. Leik- stjóri uppfærslunnar er Álfrún Helga Örnólfs- dóttir og með burðar- hlutverkið fer Þorsteinn Bachmann. Hann leikur Michel sem dreymir um það eitt að fá að hlusta á goðsagnakennda djass- plötu sem hann var að eignast fyrr um morg- uninn, en fær ekki stundlegan frið fyrir fjölskyldunni, nágranna og iðnaðarmanni. Franski gamanleikurinn Bara smástund! frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins Morgunblaðið/Árni Sæberg Hjón á sviði Leikararnir Sólveig Arnarsdóttir og Þorsteinn Bachmann leika hjón í sýningunni Bara smástund! Þau nýttu smá tíma fyrir frumsýninguna til að stilla saman strengi og renna textalega í gegnum lykilsenur. Kát Sara Friðgeirsdóttir lagði lokahönd á förðun hjá Bergi Þór Ingólfssyni. Tilhlökkun Vel fór á með þeim Sólrúnu Maríu Jóhannsdóttur, Elmari Þór- arinssyni og Vilhelm Neto baksviðs fyrir sýninguna sem Vilhelm leikur í og Elmar gerði myndvinnsluna fyrir. Vilhelm fer með hlutverk iðnaðarmanns. Spenna Ólafur Ágúst Stefánsson ljósahönnuður, Álfrún Helga Örnólfs- dóttir leikstjóri og Helga I. Stefánsdóttir leikmynda- og búningahönnuður. Sminkstóllinn Leikkonan Sólveig Guðmundsdóttir í sminkstólnum hjá Úlfari Viktori Björnssyni sem fór faglegum höndum um andlit hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.