Morgunblaðið - 27.09.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 2022
Ingibjörg Kristjánsdóttir, eða Inga Kristjáns eins og hún er jafnan kölluð, er
eigandi íslenska glæpahlaðvarpsins Illverka. Hún hefur gefið út um 350 þætti
um morð og önnur sakamál síðastliðin ár en hlaðvarpið er hennar lifibrauð.
Hún ræddi um óslökkvandi áhuga fólks á sakamálum, baráttu sína við andleg
veikindi og leitina að hamingjunni í samtali við Rósu Margréti í Dagmálum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
„Það sem er skrítið er áhugavert“
Á miðvikudag: Hæg S-læg eða
breytileg átt. Lítilsháttar væta á S-
og V-landi, en þurrt og bjart N- og
A-lands. Hiti 5-10 stig.
Á fimmtudag: SA 8-15 m/s og
rigning með köflum, en hægari og þurrt á N- og A-landi. Hiti breytist lítið.
Á föstudag: Ákveðin A- og NA-átt og rigning SA-til, annars úrkomuminna. Hiti 6-11 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.30 Útsvar 2014-2015
14.35 Fyrir alla muni
15.05 92 á stöðinni
15.25 Ofurhundurinn minn
15.55 Með okkar augum
16.25
16.40 Menningarvikan
17.00 Íslendingar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bakað í myrkri
18.30 Litlir uppfinningamenn
18.38 Bitið, brennt og stungið
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Vertu sæll, pabbi:
Heilabilun í fjölskyld-
unni
21.05 Hálft herbergi og eld-
hús
21.35 Heimurinn er minn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Blóð
23.10 Eldflaugasumar
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Dr. Phil
12.43 The Late Late Show
with James Corden
13.22 Love Island (US)
14.28 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
15.18 The Block
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love Island (US)
20.10 A Million Little Things
21.00 Bull
21.50 Evil
22.40 The Chi
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Love Island (US)
01.05 New Amsterdam
01.15 FBI: International
02.00 Chicago Med
02.45 Transplant
03.30 Yellowjackets
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Skreytum hús
08.35 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.35 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
10.00 Impractical Jokers
10.20 Best Room Wins
11.00 Ireland’s Got Talent
11.45 Þetta reddast
12.10 Nágrannar
12.55 The Great British Bake
Off
14.00 Grey’s Anatomy
14.40 Supergirl
15.25 The Masked Singer
16.30 LXS
16.55 Schitt’s Creek
17.15 Schitt’s Creek
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Hell’s Kitchen
20.40 Last Man Standing
21.00 The Goldbergs
21.25 Bump
22.00 I’m Coming
22.15 Last Week Tonight with
John Oliver
22.45 Unforgettable
23.25 Monarch
00.10 Swimming with Sharks
00.35 Prodigal Son
01.15 Silent Witness
02.10 The Mentalist
02.50 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Undir yfirborðið
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár –
þáttur 3 af 3 (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
20.00 Sveitalífið (e) –
Kúskerpi
20.30 Frá landsbyggðunum
(e) – 17. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Samfélagið.
21.40 Kvöldsaga: Maður og
kona.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
27. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:26 19:13
ÍSAFJÖRÐUR 7:32 19:17
SIGLUFJÖRÐUR 7:15 18:59
DJÚPIVOGUR 6:56 18:42
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg breytileg átt, en norðan strekkingur við austurströndina fram undir hádegi.
Skýjað með köflum á landinu og yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið.
Þátturinn Kveikur í
Ríkissjónvarpinu hef-
ur verið í áskrift að
Edduverðlaununum
frá því hann hóf göngu
sína; hreppti verðlaun
sem frétta- eða viðtals-
þáttur 2018, 2019,
2020, 2021 og nú 2022.
Á dögunum kom í
hlut Þóru Arnórs-
dóttur að taka við hin-
um árvissu Kveiks-
verðlaunum og sagði m.a. að gott væri „að vita,
finna og skynja að þið fagfólkið og áhorfendur
kunnið að meta hvað við erum að gera,“ og spurði
svo: „Því ekki kann lögreglan að meta það?“
Það er einkennilegt viðhorf, að falli ein-
hverjum, nú eða lögreglunni sjálfri, tiltekið sjón-
varpsefni vel í geð, þá eigi hún að haga sakamála-
rannsóknum eftir því. Í landi þar sem almennt
hefur ríkt einhugur um að allir séu jafnir fyrir
lögum. Rétt eins og að hér hafi verið tekið upp
lénskerfi og nafnbætur sem setja aðalinn ofar öðr-
um og ofar lögunum. Stöku verðlaunablaðamanni
líst víst einnig svo á um upphefð sína.
Eitt af sérstökum og mikilvægum hlutverkum
fjölmiðla í lýðræðisþjóðfélagi er að halda vald-
höfum við efnið, svo störf þeirra séu örugglega
innan ramma hins löglega og siðlega. En fyrir vik-
ið má ekki veita fjölmiðlamönnum neinn afslátt af
sömu kröfum, sem gerðar eru til þeirra sjálfra líkt
og allra annara landsmanna.
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Gæslumönnum
gefinn gaumur
Eddan Þóra Arnórsdóttir
hrósar sigri Kveiks.
Morgunblaðið/Eggert
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og
skemmtileg tónlist, létt spjall og
leikir ásamt því að taka skemmti-
legri leiðina heim með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 10 rigning Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 6 heiðskírt Brussel 12 skýjað Madríd 21 heiðskírt
Akureyri 4 heiðskírt Dublin 13 skýjað Barcelona 24 heiðskírt
Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 23 skýjað
Keflavíkurflugv. 7 léttskýjað London 13 léttskýjað Róm 20 léttskýjað
Nuuk 10 rigning París 13 alskýjað Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 10 skýjað
Ósló 10 rigning Hamborg 11 alskýjað Montreal 14 alskýjað
Kaupmannahöfn 12 rigning Berlín 15 skýjað New York 21 heiðskírt
Stokkhólmur 12 rigning Vín 17 léttskýjað Chicago 14 léttskýjað
Helsinki 10 heiðskírt Moskva 7 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
SALTIÐ TIL
VANDRÆÐA?
Við þrífum glugga
Faglegar heildarlausnir og
samkeppnishæf verð.
Allt á einum stað.
Dalshraun 6 | 220 Hafnarfjörður | 581 4000
solarehf.is | solarehf@solarehf.is
Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnús-
dóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og
Nanna Kristín Tryggvadóttir
standa fyrir verkefninu Konur eru
konum bestar sem styrkir í ár
Ljónshjarta. Verkefnið snýst um
sölu á bolum en allur ágóði bol-
anna rennur til ákveðinna samtaka
ár hvert. Þær mættu í Ísland vakn-
ar í gær og ræddu um verkefni sitt
í ár en nokkur tár féllu í þættinum
eftir að Kristín Sif, þáttastjórnandi
Ísland vaknar, opnaði sig um það
sem Ljónshjarta hefur gert fyrir
hana og börnin hennar.
Sjáðu brotið á K100.is.
Kristín Sif
grætti Elísabetu
Gunnars í beinni