Morgunblaðið - 07.10.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.10.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2022 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég slæ tvær flugur í einu höggi,“ segir Árni Árnason Hafstað sem sent hefur frá sér bókina Stafróf fuglanna. Kverið er ætlað börnum sem eru farin að sýna stöfum og orðum áhuga og hafa náð þeim þroska að geta lært að lesa. Þá notar hann ljósmyndir af fuglum ásamt stöfum og orðum sem þeim tengjast til að leiða börnin inn í lesturinn. „Það hefur lengi verið bent á að það vanti ákveðinn orðaforða í lestrarefni fyrir yngri börnin. Og að lesefni fyrir þau sé oft einfald- að um of. Sérstaklega vanti orð og hugtök úr náttúrufræði. Ég er al- veg ófeiminn við að vera með orð og stuttar setningar í bókinni sem lýsa þessum heimi og eitt eða tvö grunnatriði við hvern fugl,“ segir Árni þegar hann er spurður hvort bókin sé fremur stafrófskver en fuglabók. Á sama tíma er hann að leiða inn í heim barnanna algenga fugla úr íslenskri náttúru sem börnin eru farin að kannast við. Það gerir hann með ljósmyndum sem tengj- ast stöfum og orðunum sem verið er að kenna og æfa. Telur hann að foreldrar séu áhugasamir um að þessi heimur sé opnaður fyrir börnin. Höfundur námsefnis í lestri Árni er grunnskólakennari að mennt og kenndi lengi við Mýrar- húsaskóla á Seltjarnarnesi. Áður starfaði hann sem ritstjóri hjá Námsgagnastofnun og ritstjóri hjá Æskunni ehf. Hann hefur þýtt og skrifað bækur fyrir yngri lesendur og einbeitt sér sérstaklega að ólæsum börnum og börnum sem eru að læra að lesa. Hann er höf- undur tveggja flokka verkefna- hefta í lestri fyrir byrjendur, Geit- ungnum og Sjörnubókunum, og skrifaði einnig stafrófskverið Lær- um að lesa. Árni hefur lengi verið áhuga- maður um ljósmyndun og lagt sig sérstaklega eftir að mynda fugla í íslenskri náttúru í áratug. Hann segir að við þá iðju hafi margt komið sér á óvart og að sú reynsla, auk myndanna sjálfra, hafi nýst sér við gerð Stafrófs fuglanna. Fuglar leiða börn inn í lesturinn Ljósmynd/Árni Árnason Minnstur Glókollur á að leiða börnin að stafnum m. Það er af því að hann er minnsti fuglinn á Íslandi. Árni notar myndir af fleiri fuglum í bókinni. - Árni Árnason slær tvær flugur í einu höggi þegar hann slær saman áhuga- og sérfræðisviðum sínum í Stafrófi fuglanna Morgunblaðið/Eggert Höfundur Árni Árnason Hafstað tengir saman fugla og orð. VINNINGASKRÁ 112 12726 22548 35286 42426 51562 59307 69970 117 12748 22675 35733 42520 51660 59561 69987 798 13351 22736 35853 42831 51733 59582 70622 1548 13613 22834 35971 42907 52005 59653 71108 1813 13625 22854 36142 43420 52216 59695 71283 2164 13975 22970 36241 44079 52275 59861 72071 3390 14078 23348 36242 44232 52531 59907 73218 3468 14557 23481 36411 44517 52772 60383 73275 3622 14611 23907 36717 44657 52886 61226 73514 4210 14749 24233 36818 44726 53151 61258 74163 4416 14930 24409 36871 44805 53413 61708 74174 4494 15123 24500 37043 46095 53596 61809 74333 4622 15525 24619 37131 46164 53712 61918 74496 4978 15802 24858 37259 46274 53997 62028 74993 5230 15873 25112 37288 46811 54039 62128 75098 5342 15928 25140 37387 47098 54124 62411 75122 5675 16254 25191 37809 47205 54373 62912 75161 5839 16655 25301 38068 47420 54651 63155 75640 6195 16749 25304 38123 47586 54899 63355 75881 6277 17194 25490 38163 47953 55103 63637 77111 6514 17209 26133 38395 48252 55365 63695 77123 6588 17340 26831 38831 48858 55643 64222 77133 6615 17794 26969 38966 48907 56134 64523 77329 7775 18379 27147 39234 49037 56254 64529 77400 7903 18502 27215 39420 49209 56547 64612 78139 7983 19567 27747 39761 49304 56713 64798 78252 8672 19590 28360 40070 49495 56795 64841 78735 9267 19826 28383 40078 49894 57436 65165 78760 9429 19931 29063 40289 50359 57458 65485 78969 9482 19995 29770 40303 50668 57537 65941 79127 9687 20179 30706 40526 50791 57721 65944 79997 10117 20329 30779 41271 50860 58080 66277 10459 21328 32214 41421 50948 58560 66286 11205 21431 32521 41554 51059 58572 67580 11383 21904 33433 42119 51179 58711 68428 11483 21948 33701 42320 51517 59196 69363 11870 22069 35152 42348 51520 59250 69438 1321 15244 27396 34677 46022 55938 63701 70454 6171 15578 27631 36879 46461 58010 65656 73174 8732 16157 28472 37514 46728 58617 65760 74535 9394 17504 29181 37543 46995 58993 66007 75117 9856 19375 29270 38235 47224 59336 66149 75208 10096 20139 29596 39317 48778 59855 66772 75471 11752 20993 29682 41096 49216 60203 67997 76797 11918 22017 30107 42485 49301 60637 68997 77537 12508 22588 30739 42624 53463 60667 69424 78228 12652 22880 31704 42670 53609 61534 69829 13113 23071 33319 43076 54014 61638 69914 13583 25619 33618 43281 55290 62443 70036 14576 25855 33916 45462 55844 63448 70114 Næstu útdrættir fara fram 13., 20. og 27. okt. 2022 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 20998 47813 50328 56505 62938 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 805 22490 33326 46333 55805 73766 1182 24323 36406 47154 60159 74154 10526 25512 38477 50962 64094 74389 12224 27680 42790 54648 64725 78507 Aðalv inningur Kr. 4.000.000 Kr. 8.000.000 (tvöfaldur) 7 1 6 1 8 23. útdráttur 6. október 2022 Mest selda LIÐBÆTIEFNI á Íslandi Vantar þig öflugan LIÐSTYRK? Viðskipti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.