Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.01.2023, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 07.01.2023, Qupperneq 24
SORPA leitar að verkefnastjóra í upplýsingatækni til að stýra innleiðingarverkefnum sem nú þegar eru hafin. Verkefnin tengjast innleiðingu og uppfærslum á Business Central, LS Central, Bizview, Jet Analytics, Power BI mælaborðum, SharePoint, skýjainnleiðingu, upplýsingatækniöryggi og fleiru í samstarfi við þjónustuaðila SORPU. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af stýringu verkefna í upplýsingatækni. Þjónustuaðilar sjá um uppsetningu og viðhald á kerfunum en mikilvægt er að fylgja þeirri verkefnaáætlun sem gerð hefur verið, varðandi t.d. tíma og kostnað. Einnig þarf að tryggja að skjölun í gæðahandbók sé í samræmi við breytingar og uppfærslur á UT kerfum samlagsins. Ábyrgðasvið • Verkefnastjórnun á innleiðingu upplýsingatæknikerfa • Fjárhags- og tímastjórnun verkefna • Áhættumat og upplýsingagjöf til næstráðanda • Tryggja framgang verkefna og eftirfylgni • Stefnumótun og þróun á innleiðingu nýrra kerfa til framtíðar • Umsjón með gæðahandbók sem snýr að upplýsingatæknimálum Hæfniskröfur hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar nk. Upplýsingar veitir Elín Dögg Ómarsdóttir, elin@hagvangur.is. Verkefnastjóri í upplýsingatækni Sótt er um starfið á heimasíðu Sorpu. 1 HÖNNUNARSTAÐALL Merki SORPA bs. er rekin án hagnaðarsjónarmiða með umhverfi, samfélag og hagkvæmni að leiðarljósi. Frá upphafi hefur verið lögð rík áhersla á sam- félagslega ábyrgð í allri starfsemi SORPU og að fyrirtækið stuðli að sjálfbærum gildum sem víðast í samfélaginu. • Háskólapróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegum störfum • Góð þekking á upplýsingatæknimálum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni til að vinna skipulega og hafa góða yfirsýn yfir mörg • verkefni samhliða • Hæfni til þess að leiða framkvæmd verkefna • Hæfni til að móta, einfalda, setja upp og skrásetja nýja verkferla • Glöggt auga við meðhöndlun talna og nákvæmni • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku hagvangur.is Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita (UTU) er skrifstofa skipulags- og byggingarfulltrúa sex sveitarfélaga í upp sveit um Árnessýslu, Flóahrepps og Ásahrepps í Rangárvallasýslu. Um nokkurra ára bil var tæknisvið hjá stofnun inni en nú er starfsemin eingöngu bundin við skipulags- og byggingarfulltrúa. Hjá embættinu starfa tíu manns og fer starfsemin að mestu leyti fram á Laugarvatni. Mörg sumarhús eru á svæðinu og einkennir það starfsemi UTU umfram önnur skipulags- og byggingarembætti á landinu. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar nk. Upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Skrifstofustjóri Sótt er um starfið á hagvangur.is Skrifstofustjóri umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita (UTU) ber ábyrgð á rekstri og stjórnun skrifstofu embættisins sem staðsett er á Laugarvatni. Skrifstofustjóri starfar sjálfstætt að því að leysa störf sín farsællega og af nákvæmni. Skrifstofustjóri ber ábyrgð gagnvart stjórn UTU í öllum störfum sínum og ákvörðunum. Möguleiki er á 80–100% starfshlutfalli. Helstu verkefni og ábyrgð • Daglegur rekstur og stjórnun skrifstofu embættisins • Gerð fjárhagsáætlunar í samstarfi við sveitarstjóra • Samskipti og uppgjör vegna sameiginlegs reksturs sveitarfélaga • Umsjón með útsendingu og móttöku reikninga • Samskipti við þjónustuaðila s.s. vegna upplýsingatæknimála • Umsjón með efni á heimasíðu og Facebook-síðu embættisins • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi • Þekking á skjalavörslu • Sterk kostnaðarvitund • Rík samskiptafærni og þjónustulund • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á OneSystems er kostur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.