Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.2022, Side 7

Víkurfréttir - 11.05.2022, Side 7
Verið velkomin á kosningamiðstöðina okkar Hafnargötu 57 í spjall við frambjóðendur Súpa í hádeginu alla daga og kosningakaa á kjördag laugardaginn 14. maí Akstur í boði á kjörstað – hafið samband s: 698-1404 Pub Quiz - Stuðkvöld með frambjóðendum og Eyþóri Inga! 12. maí kl. 20 Fitjagrillborgarar að hætti Heiðu & Sigga og Candy Floss á eftir! 13. maí kl. 19-21 Öll velkomin! www.xsreykjanesbaer.is Við munum halda áfram að skila góðum árangri í rekstri bæjarins okkar inn í samfélagið. • Hækka áfram hvatagreiðslur barna • Trygga 18 mánaða börnum leikskólavist • Innleiða tölvukaupastyrki fyrir framhaldsskólanema í Reykjanesbæ • Efla áfram íþróttastarf og ljúka byggingu á keppnisíþróttahúsi og sundlaug við Stapaskóla • Koma á hvatagreiðslum fyrir eldri borgara og öryrkja Við munum trygga íbúum bæjarins vistvænt og heilnæmt umhverfi - efla nýsköpun, auka fjölbreytni starfa og þróa ný tækifæri. Höfum hlutina í lagi!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.