Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.2022, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 11.05.2022, Blaðsíða 15
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.JAFNLAUNAVOTTUN 2019–2022 Við leitum að traustu starfsfólki Sumarstarf í Ytri-Njarðvík Hæfniskröfur: • Stundvísi • Snyrtimennska • Reglusemi • Bílpróf nauðsynlegt • Meirapróf æskilegt Umsóknir sendast til Sigtryggs Steinarssonar á sigtryggur@olis.is fyrir 20. maí 2022. Lífsreynsla, aldur og þroski eru engin fyrirstaða fyrir ráðningu í störf hjá okkur og við hvetjum jafnt ungt fólk sem eldra til að sækja um. Olís í Reykjanesbæ óskar eftir starfsfólki í sumar- afleysingar. Starfið er fjölbreytt, helstu verkefni eru öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, áfylling, útkeyrsla á vörum og annað tilfallandi sem gera þarf í útibúinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.